Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 25

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 25
Lenin á fundi með fulltrúum fjölmargra nýlenduþjóða. víða um heim á 20. öld byggðist nú á því annars vegar hvernig hinum kommúnist- ísku flokkum, í upphafi flestum smáum, tækist að endurvekja eldmóð verkalýðs og annarra undirokaðra stétta fyrir sósíal- ismanum - og hins vegar hvemig hinum ungu sovétlýðveldum tækist að lifa og þróast og verða það vald, sem auðvaldið gæti ekki brotið. Og á ráðstefnu Komin- tern með fulltrúum fjölmargra nýlendu- þjóða í Bakú 1920 bættist eitt afl við, sem átti eftir að setja mark sitt á öldina: þjóðfrelsisbaráttu hinna undirokuðu ný- lenduþjóða, sem um allan heim lutu kúg- unarvaldi evrópska auðvaldsins. 5. Vonir kúgaðra vakna Hvar sem kúguð alþýða heimsins, verkamenn, bændur og í nýlendunum, einnig kúguð borgara- og menntamanna- stétt, barðist fyrir frelsi sínu, vakti rúss- neska alþýðubyltingin og sigur liennar í árásarstríðum auðvaldsríkja, fögnuð hinna kúguðu - og vonir um sigur. Alla leið vestur í Mexico, jiar sem bændaherir Indíána og Meztísa höfðu sigrast á kúgurunum undir forustu þeirra Zapata7 og Villa, vakti byltingin vonir. Allt frá 1913—14 höfðu J:>eir barist og komið á bændaveldi gegn stórjarðeigend- um og héldu Jtví árum saman. Zapata reit í bréfi í febrúar 1918 um rússnesku bylt- inguna: „Hér byrja hinir kúguðu, sam- kvæmt fyrirmyndinni þar, að vakna af svefni, rétta úr bognu bakinu og refsa kúgurunum." Afturhaldinu tókst 10. apríl 1919 að myrða Zapata, einn besta byltingarleiðtoga Ameríku, og 1923 var Villa, hinn ágæti herforingi bændanna, myrtur - og bylting bændanna kæfð í blóði. Verkalýður Evrópu reis einnig ujjp víða undir áhrifum rússnesku bylti.ngar- innar: „Rauða stjórnin“ í Finnlandi, sem náð hafði þingmeirihluta í janúar 1918, 217
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.