Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 39

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 39
vinnustöðum þar sem þeir ynnu - og var það ek'ki alltaf vel séð! Skipulag flokksins var í samræmi við þessa starfsemi: Annars vegar vinnu- stöðva-„sellur“ þar sem því varð við kom- ið, hins vegar bústaða-„sellur“. Sellu- fundir voru tíðir og venjulega haldnir heima hjá einhverjum félaga, þótt hús- næði væri smátt, þá voru sellurnar lield- ur ekki fjölmennar. - Verkaskipting með- al félaganna í sellunum var allgóð: einn ábyrgur fyrir starfinu í verklýðsfélögrrn- um, annar fyrir útbreiðslu blaðsins, einn fyrir sölu bæklinga o. s. frv. Og þessir „út- breiðslustjórar" og aðrir trúnaðarmenn í sellunum héldu svo reglulega fundi með þeim ábyrga stjórnarmeðlim, sem hans starfsemi heyrði undir. Þannig tókst að skipuleggja mjög mikið starf. Ég man t. d. að j>egar við gáfum út bæklinga um ýms mál - og jæir voru margir - þá var kjör- orðið til sellnanna: Seljið jrið fiOO eintök, j^á er bæklingurinn borgaður, en eintaka- fjöldinn (upplagið) var venjulega 1200. (Nú kosta þessir bæklingar 1000 kr. og meira í fornbókaverslunum, ef jaeir yfir- leitt eru fáanlegir.) Ennfremur reyndu sellurnar eftir mætti að gefa út fjölrituð vinnustöðva- eða hverfis-blöð, til dæmis hafnarsellan, Grímsstaðaholtssellan o. fl. Þá kom flokkurinn og SUK upp bæði karlakór verkamanna og leikhópum, reyndi að hafa J^annig bæði skemmtana- og menningarstarf með höndum. Vonast „Réttur' til þess að geta síðar sagt frá Javí starfi. - En seinna. meir barst mikill liðs- auki, er lyfti joví starfi öllu á hærra stig. Leshringa- og uppeldisstarfsemi í sós- íalistískum fræðum var og mjög mikil alla tíð flokksins. Mæting og starf kommúnistanna í verk- lýðsfélögunum var mjög gott. Skipulags- formið jrar hét ,,lið“. Víða út um land höfðum við sem fyrr sagt forustuna, en t. d. í Reykjavík í „Dagsbrún", sterkasta vígi kratanna, var árið 1932 81 komm- únisti í „Dagsbrúnarliðinu". Alls voi*u 90% flokksfélaga í verkalýðsfélögunum, en Jiess ber að gæta að til að byrja með máttu menntamenn, sem fylgdu Aljiýðu- flokknum, vera í verklýðsfélögunum, enda unnu margir Jieirra verkamanna- vinnu á sumrin. En brátt tóku kratarnir að reka slíka menn úr verklýðsfélögun- um, t. d. Bry.njólf Bjarnason, Guðjón Benediktsson o. II. úr Dagsbrún í von um að svipta kommúnistana þar með forust- unni fyrir liði þeirra, en jrað uxu upp ný- ir foringjar úr verkamannahópnum, sem ekki var hægt að reka, svo sem Pdll Þór- oddsson, Eðvarð Sigurðsson, sem sjálfur var ein:n af stofnendum flokksins, o. fl. En með þessum aðferðum var hið á- byrgðarlausa klofningsstarf á verkalýðs- félögunum liafið af hendi kratanna. Hins vegar kom aldrei til mála af okkar hálfu, kommúnistanna, að kljúfa verklýðsfélag. Ég minnist Jress, er aðalfundur Verka- mannafélags Akureyrar stóð fyrir dyrum 1931 og ég, sem verið hafði formaður þess síðustu tvö ário (1929 og 30), hafði ákveðið að hætta af því ég ætlaði að flytja til Reykjavíkur um sumarið, Jiá kom Þorsteinn Þorsteinsson, sem var stjórnar- meðlimur, en )>á hlynntur Erlingi Frið- jónssyni, er bauð sig fram til formennsku, til mín kvöldið áður og bað mig að vera formann áfram til að forða klofningi fé- lagsins, því hann kvað Erling ákveðinn í að kljúfa ef okkar frambjóðandi, Karl Magnússon, yrði kosinn og við myndum vafalaust kljúfa ef Erlingur yrði kosinn. Ég sagði Þorsteini að við myndum aldrei 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.