Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 44

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 44
Fulltrúar á 2. þingi KFÍ í nóv. 1932, talið frá vinstri. Fremsta röS: Haukur Björnsson, Halldór Ólafsson, Erling Ellingsen, Jens Figved, Angantýr Guðmundsson, Eðvarð Sigurðsson, Loftur Þorsteinsson, Stein- unn Jóhannesdóttir, Aöalbjörn Pétursson, Þóroddur Guömundsson, Einar Bjarnason, Skúli Þórðarson. - Önnur röð: Sigurður Sigurbjörnsson, Ingibjörg Steinsdóttir, tveir óþekktir, Haraldur Bjarnason, Skúli Magnússon, Gunnar Gunnarsson, Þorsteinn Pétursson, Sigurvin Össurarson, Guðjón Benediktsson, Skafti Einarsson, Óskar Garibaldason, Brynjólfur Bjarnason. Hjalti Árnason, Steingrímur Aðalsteinsson. Þriðja röð: Guðni Guðmundson, Haukur Þorleifsson, Benedikt Stefánsson, Jón Bjarnason, Ottó N. Þorláksson, ísleifur Högnason, Stefán Pétursson, Einar Olgeirsson. Kristján Júlíusson, Björgvin Þorsteinsson, Gunnar Benediktsson, Gunnar Jóhannsson, Björn Grímsson, Leifur Björnsson, Sveinn Þorsteinsson, óþekktur fé- lagi. Öll þessi ár reynir KFÍ af fremsta megni að vekja þjóðina til meðvitundar um hættuna, er yfir vofi - og jafnframt að sýna þeim, sem á var ráðist, samúð í verki. Þýsku verklýðshreyfingunni, sem nú fékk að kenna á böðulsexi nasismans, og baráttumönnum hennar, sem pyntað- ir voru og drepnir í fangabúðum Hitlers, var sýnd samúð hér heima með því að skera niður hakakrossfána Hitlers og dreifa áróðri gegn nasismanum bæði bér heima og í skipin, sem sigldu til Þýska- lands.28 Eftir að fasistarnir hófu borgara- styrjöldina á Spáni og nutu stuðnings Hitlers og Mussolínis, hófst einhver hetjulegasta alþjóðasamúð, sem nokkru sinni 'hefnr verið sýnd - og nú með lýð- ræði Spánar, þegar Alþjóðahersveitin var myndnð - og tóku m. a. þrír íslendingar þátt í henni.29 Og hér Jieima söfnuðu báðir verklýðsflokkarnir fé til stuðnings lýðveldinu á Spáni - En íhaldið öskraði af bræði og heimtaði bann við slíkri fjár- söfnun. 4. íslensk reisn gegn lágkúru, eymd og kúgun Eftir liina hörðu bardaga á árunum 1932 til 1934, ár hörðustu stéttaátaka síðustu alda á íslandi, tók nú við víð- feðm sókn verkalýðs og rithöfunda undir 236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.