Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 67

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 67
morð ákvað „Lýðræðisfylkingin gegn kúgun“, sem verkalýðshreyfingin var að- ili að, að 30 verkalýðsleiðtogar skyldu flýja land. Þar á rneðal var Israel Mar- cjuez, sem síðan hefur starfað á skrifstofu „lýðræðisfylkingarinnar gegn kúgun“ í Costa Rica og verið óþreytandi í starli sínu fyrir verkafólk í heimalandi sínu. Marquez komst meðal annars inn á hluthafafund Coca Cola Company í At- lanta, Bandaríkjunum, í maímánuði 1979 og sárbændi hluthafana að grípa í taumana, svo ofsóknum gegn verkafólki í kókverksmiðjunni í Guatemala mætti linna. Þessari málaleitan hafnaði hlut- hafa fundurinn á þeim forsendum, að hluthöfum kæmi atferli einstakra fram- leiðenda ekkert við, svo lengi sem þeir framleiddu drykkinn vinsæla og seldu hann. Þetta svar hluthafafundarins var í ná- kvæmlega sama anda og öll tilsvör tals- manna kókhringsins höfðu verið fram til þess tíma, við áskorunum fjölmargra verkalýðsfélaga víðs vegar um heiminn. Kókhringnum kæmi málið ekki við. Almenningsálitið grípur í taumana En nú var þolinmæði hinnar alþjóð- legu verkalýðshreyfingar á þrotum. Aug- ljóst var að þeir sem lausn málsins höfðu í hendi sér neituðu að skipta sér af því. Agóðinn a.f kóksölunni var höfuðatriði í þeirra huga — mannréttindi hins vegar algert aukaatriði. Auk þess auðvitað, sem frálei-tt var að ætlast til þess að þeir færu að hafa vit fyrir manni sem gerði sitt besta til að hafa hemil á verkafólkinu. Blásið var í herlúðra og sett fram- leiðslu- og sölubann á Coca Cola í fjöl- mörgum löndum. Jafnvel verkalýðsfélög og -sambönd í Bandaríkjunum skoruðu á félagsmenn sína að neyta ekki þessa vin- sæla drykkjar. Þannig var samþykkt í upphafi þings Alþjóðasambands flutn- ingaverkamanna í maímánuði síðastliðn- um, að þingfulltrúar skyldu ekki neyta kóks meðan á þinghaldi stæði og bannað að selja það á þingstaðnum. Þetta var tungumál sem hluthafarnir skyldu, og nú leið að því að samþykkt var af hálfu Coca Cola Company að -ganga til samninga, sem grundvallast skyldu á kröfum verkalýðsfélagsins við kókverk- smiðjuna í Guatemala. Þær meginkröfur voru að verkalýðsfélagið væri viðurkennt af eigendum fyrirtækisins sem réttur samningsaðili, með skriflegri yfirlýsingu og að Goca Cola Company beitti sér fyt'ir eigendaskiptum á fyrirtækinu, þar sem augljós-t væri að samningar við Jolm Trotter væru harla lítils virði, miðað við reynsluna af manninum. Verkfall Á síðasta ári stofnaði Trotter „gult“ verkalýðsfélag í verksmiðju sinni, til höf- uðs því sem fyrir var. Þeir sem ráðnir voru til vin-nu eftir stofnun þess neyddust til að ganga í jietta félag, sem hafði upp á margvíslegustu hlunnindi að bjóða fyr- ir félagsmenn sína. En í júnímánuði síðastliðnum gerðust þeir atburðir í Guatemala City sem gerðu það að verkum, að félagsmenn beggja fé- laganna tóku saman höndum og gerðu verkfall. 21. júní var 27 leiðtogum verka- lýðshreyfingar landsins rænt á einu bretti, þar sem þeir sátu fund sem átti að undirbúa aðgerðir til að mótmæla morði á einum af starfsmönnum kókverksmiðj- unnar daginn áður. Meðal þessara 27 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.