Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 48
í það sverð sósíalismans, er vann bug á
ofsóknum komandi ára og hjó á gerðar-
dómsfjöturinn 1942 og sigraðist á fátækt-
inni með átökunum miklu 1942—46.
5. „Þú rauða lið,
sem hófst á hæsta stig
hið helo-a frelsiskall -
O
ég treysti á þigu
Þannig vígði Jóhannes úr Kötlum 1935
- það íslenskt skáld á tuttugustu öld, sem
hæstum tónum nær í ávarpi til þjóðar
sinnar - mannval sósíalistískrar verklýðs-
hreyfingar til verksins, er þess beið.
Ég hef lýst atburðum kosningaársins
nýlega og ætla ekki að endurtaka þa.ð
hér.s2
Kommúnistaflokkurinn, sýndi 1937
allra flokka mest ábyrgðartilfinningu,
fórnfýsi og pólitískan þroska, einnig eftir
að Framsókn og Alþýðuflokksforingjar
slógu á útrétta hönd hans. Honum
heppnaðist að afstýra meirihluta Breið-
fylkingarinnar, er máske hefði leitt til
hálfgers fasisma á íslandi. M. a. s. vígorð
Brynjólfs í kosningaræðu 1937: „Það er
hægt að útrýma fátæktinni", reyndust
spádómsorð er rættust.33
Þegar Framsókn svo ásamt hægra armi
kratanna bjóst til að skríða inn í aftur-
haldsvígi íhaldsins, sameinaðist Komm-
únistaflokkurinn og allt hið besta, sem
Afþýðuflokkurinn átti til.
Kommúnistaflokknrinn hafði 1936
eignast að vopni dagblað: Þjóðviljinn,
240
30 vinstri þingmcnn
kosnir nicd þrjátín þásnnd atkvæðnm,
CUe«lIrKBr mrlrl hlutl rlnntrl floUkaniui.
Brrlðfilt<ÍHg!> I mimn ®* »»•*».
Verdur aamtylklnfl
mIUI IL «* IU. hlmutlwuk
þJÓÐVIUINN
l'lbrriðlð
I'jtVöslljumt!
tommnnistallokkarinn
ekk þrjá þingfnlltráa.
ur OI|rlr»>M *mr kjörloo 3. þigmkir *rjk- ‘
kla*«. Urj ojólfur R|«rMM» Bf l.lrlfor ll%«UM
mta oppli"l«r(>lng»irll.
Hafa dansklr nasislar pýsk-
ar sprengjur í fórum slnum?
ÞjóSviljinn tilkynnir sigurinn í þingkosningunum
1937.
hið gamla beitta vopn Skúla Thorodd-
sen, var gefinn honum af frú Theodóru
Thoroddsen og óspart vegið með þeim
beitta brandi í stétta- og þjóðfrelsisbar-
áttunni, er nii fór í hönd.
Ritstjóri hans við sameininguna 1938
varð ásamt undirrituðum Sigfús Sigur-
hjartarson, sem bjargaði Sósíalistaflokkn-
um, er tæjrast stóð í des. 1939.
Það var sem allt það besta, sem I' KFÍ
bjó, hefði hafist í æðra veldi við eining-
una í Sósíalistaflokknum. Áræðið, bar-
áttuþrótturinn, alþjóðahyggjan, var arfur