Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 51

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 51
Ásgrímur Albertsson: Sameining verkalýðsfélaganna á Siglufirði Minningar frá árunum 1935-1939 Þegar ég kom til Siglufjarðar haustið 1935 var pólitíska ástandið þar hlaðið mikilli spennu. Höfuðvíglína stjómmála- átakanna virtist vera milli Kommúnista- flokksins annars vegar og allra hinna flokkanna ltins vegar. Ágreiningsmál þeirra á milli virtust minni en sameigin- leg ágreiningsmál þeirra og Kommúnista- flokksins. Hörð átök undanfarinna ára, þar sem jaínvel verkamenn börðust við verkamenn höfðu skilið eftir sig djúp sár. Má þar helst nefna hinn svokallaða Dettifossslag, bardaga á bryggjunni á Siglufirði 13. maí 1934, þar sem reynt var að hindra afgreiðslu Dettifoss, sem var í banni Verkalýðssambands Norður- lands. En það afgreiðslubann var lagt á öll skip Eimskipafélagsins til stuðnings verkamönnum á Borðeyri, sem áttu í deilu til að fá nýstofnað félag sitt viður- kennt sem samningsaðila um kaup og kjör. Undirrót svo hörmulegra atburða var klofningur í röðum verkalýðsins. Snörp kaupdeila á Siglufirði þá um sum- arið, þar sem í odda skarst vegna klofinn- ar afstöðu verkalýðsfélaganna, jók mjög á þessa spennu. Svo sem flestum mun kunnugt, sem kynnt hafa sér sögu verkalýðssamtakanna á íslandi, var Alþýðusambandið þannig skipulagt allt fram til haustsins 1942, að 243 l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.