Réttur


Réttur - 01.10.1980, Page 62

Réttur - 01.10.1980, Page 62
SIGURÐUR EINARSSON: SORDAVALA Til þess að gefa, einkum ungum iesendum, nokkra innsýn í hugarheim róttækra manna, ekki síst sósíalista, og afstöðu þeirra til alþjóðlegrar frelsisbaráttu verkalýðsins og hins unga verklýðsríkis 1930, og þar um kring, birtir Réttur hér kvæði, sem skáldið Sigurður Einarsson orti sumarið 1930 og birti þá í Ijóðabók sinni er bar heitið „Ham- ar og sigð“. Að sunan kemur lestin mín, til austurs liggur leið, nú líður brátt að kveldi. Og furuskngar þyrpast um vötnin blá og breið, sem blika í sólareldi. Við hendumst inn á brautarstöð og hér skal nema staðar í litlum, hvítum fiskibœ við Ladoga jaðar. Við teygum eftir molluna hinn milda aftansvala. Sumarnótt í Sordavala. Ég reika um þennan stað, þar sem rirnman harða stóð fyrir réttum tíu árum. Er hvítliðasveit inn í hvíta bceinn óð til að hella út blóði og tárum. Þeir voru að hefna Finnlands, skapa framtíð þess og frelsi og fcera af sinni œttjörð hið rússneska helsi. 254

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.