Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 62

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 62
SIGURÐUR EINARSSON: SORDAVALA Til þess að gefa, einkum ungum iesendum, nokkra innsýn í hugarheim róttækra manna, ekki síst sósíalista, og afstöðu þeirra til alþjóðlegrar frelsisbaráttu verkalýðsins og hins unga verklýðsríkis 1930, og þar um kring, birtir Réttur hér kvæði, sem skáldið Sigurður Einarsson orti sumarið 1930 og birti þá í Ijóðabók sinni er bar heitið „Ham- ar og sigð“. Að sunan kemur lestin mín, til austurs liggur leið, nú líður brátt að kveldi. Og furuskngar þyrpast um vötnin blá og breið, sem blika í sólareldi. Við hendumst inn á brautarstöð og hér skal nema staðar í litlum, hvítum fiskibœ við Ladoga jaðar. Við teygum eftir molluna hinn milda aftansvala. Sumarnótt í Sordavala. Ég reika um þennan stað, þar sem rirnman harða stóð fyrir réttum tíu árum. Er hvítliðasveit inn í hvíta bceinn óð til að hella út blóði og tárum. Þeir voru að hefna Finnlands, skapa framtíð þess og frelsi og fcera af sinni œttjörð hið rússneska helsi. 254
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.