Réttur


Réttur - 01.10.1980, Page 55

Réttur - 01.10.1980, Page 55
^ÍMJÖLNIR^ r LJtg.: Jafnaðarmannafjelag Siglfirðinga. I. árg. Siglufirði, Priðjudaginn 14. maí 1929. 1. tbl. Avarp til verkalýðs Siglufjarðar. Fjelagar! Auðvaldið hefur síria menningu. Verka- lýðurinn verður að skapa sjer sína. Auðvaldið drotnar enn yfir hugum verka- Jafnaðarmannaíjel. Siglfirðinga hefirsjeð að verkalýðssamtökunum hjer hefir verið hætta búin, þar sem þau hafa ekki átt neinn máls- vara, hjer á staðnum, er styrkti þau í bar- daganum við borgaraflokkana. A sumrum eru hjer samankdmnir þús- undir verkamanna, bæði á sjó og iandi, og er ilt til þess að vita, að aliur bessi sægur hefur ekki átt kost á öðrum bl 'iðum, að áhugamálum sínum í framkvæmd byggist að miklu leyti á hvort samkomulag næst um að sameina verkalýðsfélögin á lýðræð- isgTundvelli. Þess vegna skoðar blaðið það sem mál málanna nú. Blaðið heitir á alla alþýðu og frjálslynda og góða menn og konur til stuðnings." Þegar flett er blaðinu frá þessu ári sést hve miklu af lesmáli þess er beint og ó- bein varið til áróðurs fyrir sameiningar- málinu. Þegar ég segi óbeint þá á ég við, að það fléttaðist inn í umræðu um önnur lífshagsmunamál verkafólks, fyrst og fremst baráttuna gegn atvinnuleysinu. En það var þungbært þennan vetur og fram á vor og um sumarið varð síldarat- vinnan í rýrara lagi. Á þessu ári urðu ýms straumhvörf, sem báru þess vott að samfylkingarbarátta Kommúnistaflokksins bar árangur í því að efla samstöðuvilja rneðal verkafólks til baráttu fyrir hagsmunamálum sínum og gegn harðsnúnu afturhaldi Sjálfstæð- isflokksins, sem mjög var farið að bland- ast hreinum fasisma með Nasista-Þýska- land sem fyrirmynd. Um haustið var haldið Alþýðusam- bandsþing í Reykjavík. Þar var að vísu liafnað að breyta skipulagi sambandsins og jtví var hafnað að efna til nokkurrar samvinnu við Kommúnistaflokkinn. En þar var samþykkt starfsskrá fyrir næstu tvö ár. Um jretta er að sjálfsögðu fjallað í Brautinni. Þar er Jiað liarmað að sam- vinnu við kommúnista skyldi neitað, en starfsskránni er vel tekið. Þar segir m. a.: „Undir Jrað sem stendur í jressum 10 lið- um starfsskrárinnar getum við kommún- istar skrifað og við munum sýna Jrað í orði og verki að við viljum framgang þeirra, sem og annarra Jreirra mála, er Al- 247

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.