Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 21

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 21
Kommúnardarnir, með'al hinna síðustu, er vörðust, skotnir niður við múrinn í Luxembourg-garðinum. sem haldið hefur áfram með ótal til- brigðum allan tímann síðan. Auðmannastéttin hafði sýnt það liví- líkt blóðngt villidýr hún varð, er verka- lýður Parísar svipti hana valdinu yfir höf- uðborg Frakklands og Iiélt því valdi í þrjá mánuði. Aðeins í maívikunni 1871, er lo-ks tókst að kæfa uppreisnina í blóði, lét burgeisastéttin drepa um 36.000 menn og konur á götum Parísar - það er þrefalt meira en féll í öllum átökum frönsku byltingarinnar miklu í jok 18. aldar. Og tugir þúsunda kvenna og karlmanna voru send í „Djöflaeyjuna“ og: aðrar dýflissur, þar sem þúsundir kvöldust til bana. I Parísarkommúnunni varð „Inter'- nationalinn“ alþjóðasöngur verkalýðsins, til - og frá því 23. maí 1880 hafa nú í rétt 100 ár verkamenn Parísar farið til Pére- Lac/ía.we-kirkjugarðsins að múrnum, þar sem síðustu kommúnardarnir voru skotn- ir, til þess að minnast þeirra, meðal ann- ars með blóðrauðum rósum. 1905 reis rússneski verkalýðurinn upp eftir að keisarinn hafði 10. janúar látið skjóta á varmarlausa verkamenn, er vorn áleiðis með bænarskjal til keisarans. „B1 óðsunnudagurinn“4 - sem Maxim Gorki lýsti og Stephan G. orti um - varð stefið að blóðugustu öld mannkynssög- unnar - okkar öld. 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.