Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 1

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 1
lettur 63. árgangur 1980-4. hefti Verkalýðshreyfingin og atvinnurekendasambandið hafa undirskrifað kaup- samninga. í þeim felst nokkur krónuhækkun á lægstu laun. - Engu að síður er íslenskur verkalýður áfram með lægri daglaun en nokkur verkalýður ná- grannalandanna. Hann verður því að þræla lengur en nokkur annar verka- lýður, til þess að hafa mannsæmandi afkomu. Atvinnurekendasambandið lýsti því strax yfir við undirskrift samninga að það hygðist gera þá að engu með verðbólgu - orðuðu það fagurlega að þetta væru verðbólgusamningar. Af hverju lýsir þetta samband - sem að réítu lagi ætti að kalla sig „verðbólgu-veitu-samband“ slíku yfir? Til þess liggja tvær ástæður: í fyrsta lagi er atvinnurekendastéttin sem heild - að 10-20 aðilum undan- teknum - ekki fær um að skipuleggja íslenskt atvinnulíf af þeirri forsjá og stjórnsemi, sem þarf til þess að það geti látið atvinnurekstur borga sæmi- legt kaup. i öðru lagi þá er - vegna þessarar vanhæfni stéttarinnar - verðbólgan hennar úrræði og gróöalind. Með verðbólgunni græðir hún á þrennan máta: 1) lækkar raunkaup verkalýðs, 2) lækkar raungildi lána sinna hjá bönkun- um, 3) stórhækkar verðgildi fasteigna sinna, sem hún setur allt það fé, sem hún klófestir, í. - Þorri atvinnurekenda, þar með taldir ekki síst heildsalar, verða með þessu móti fyrst og fremst verðbólgubraskarar, en ekki atvinnu- rekendur, sem séu ábyrgir gerða sinna og standi við samninga sína. Það eina, sem verkalýðurinn heldur eftir af „ávinningi" sínum með samn- ingunum, þegar verðbólgubraskararnir stela kauphækkununum og næla sér um leið í gróða úr sparisjóðsfé og sjóðum almennings - eru þær félagslegu umbætur, sem um er samið. - Þeim ætlar afturhaldið að ræna, ef næsta „leiftursókn" þeirra heppnast, eftir samviskulaust lýðskrum, sem þjónustu- lið afturhaldsins rekur nú. Fyrir verkalýðnum er því allt í húfi að læra nú af 30 ára reynslu. Þá - 1950 — fyrirskipaði ameríska auðvaldið atvinnurekendum að hækka dollar- ann úr kr. 6,50 í kr. 16,32 og hindra allar kauphækkanir í krafti þess atvinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.