Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 3

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 3
BALDUR ÓSKARSSON: Verðbólgan er ein höfuðgróðalind auðvaldsins í rösk þrjátíu ár hefur auöstéttin á islandi notað gengisfellingar og verðbólgu sem sína helstu gróðalind. Enginn hefur gert eins rækilega grein fyrir þessari svikamyllu valdastéttarinnar og Einar Olgeirsson í hvatningagreinum sínum til verkamanna sem hvað eftir annað hafa birst hér í Rétti. Hann hefur í þessum greinum sínum sýnt fram á hvernig gengisfellingarvopninu var beitt gegn verkalýðnum að undirlagi hins amer- íska valds í mars 1950 og hefur æ síðan verið notað til að rýra lífskjör almennings um leið og auðmenn landsins margfalda verðmæti eigna sinna. Verkalýðssamtökin hafa í þessi þrjátíu ár staðið í stöðugu varnarstríði til að ná sömu kaupgetu tímakaups og gilti árið 1947. í lok hverrar launadeilu hafa brask- arar landsins ævinlega velt kauphækkun- um, sem knúnar voru fram, yfir í verð- lagið og um leið hert á hrunadansi dýr- tíðarinnar. Valdastéttin hefur þannig notað verð- bólguna til að halda niðri lífskjörum al- mennings í landinu, bæði almennum launakjörum en einnig hefur sparifé al- mennings sem braskaramir fá til ávöxt- unar frá bönkunum, brunnið upp í jiessu báli. Þeir tryggingasjóðir sem verkalýð- urinn á íslandi hefur komið á laggimar 195 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.