Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 52

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 52
Ásgrímur Albertsson. þar var ruglað saman flokki og stéttar- samtökum. Stjóm Alþýðusambandsins var jafnframt stjórn Alþýðuflokksins. Þegar hinn stjórnmálalega virki armur Alþýðusambandsins klofnaði 1930 og margir af hörðustu og ötulustu félögum verkalýðssamtakanna gerðust liðsmenn hins nýstofnaða Kommúnistaflokks, þá voru sett þau ákvæði í lög sambandsins að þeir einir væru kjörgengir á þing þess, sem væru alþýðuflokksmenn eða lýstu yfir því að þeir væru ekki stuðningsmenn neins annars flokks. Með þessu hugðust foringjar Alþýðuflokksins tryggja lionum yfirráð yfir sambandinu, alþýðuflokks- menn urðu forréttindahópur innan heildarsamtakanna. Taka má sem dæmi um hvernig þetta kom fram í raun, að haustið 1932 fór fram fulltrúakosning í Verkamannafélagi Siglufjarðar. Þeir sem vinstri armurinn stakk upp á hlutu 100 atkvæði og þar yfir, en fulltrúaefni hægri armsins, alþýðuflokksforingjanna, hlutu mest 53 atkvæði. Þeir síðasttöldu fengu samt kjörbréf á þingið hjá stjórninni, sem var skipuð hægri mönnum, en kosn- ing hinna var lýst ógild. Á næsta aðalfundi urðu vinstri menn í meirihluta og fengu sína nienn kosna í stjórn. Þannig fór í mörgum öðrum sterk- ustu verkalýðsfélögunum, einkum á Norðurlandi, Austfjörðum og í Vest- mannaeyjum, en þeir voru réttlausir inn- an 'heildarsamtakanna. Þannig skapaðist óþolandi ástand. Þá gripu forystumenn Alþýðuflokks- ins til þess óheillaráðs, að í stað þess að lina á þessu ritilokunarákvæði þá hófu þeir klofningsherferð innan verkalýðs- samtakanna. Stofnuð voi*u ný félög undir forystu alþýðuflokksmanna sem klolin voru út úr hinum eldri félögum, sem svo var meinað að vera í Alþýðusambandinu. Þessari klofningsstarfsemi var að sjálf- sögðu vel tekið af atvinnurekendum og afturhaldinu í landinu, sem studdi hana á margan hátt. Það er mín skoðun, að þessi klofnings- iðja hafi verið mikið glappaskot og ó- heillaspor fyrir Alþýðuflokkinn sjálfan og til hennar megi rekja margt gengis- leysi flokksins. En það skal ekki frekar rökstutt hér. Á Siglufirði var ástandið þannig 1935 að bæði félög verkamanna og verka- kvenna höfðu verið klofin. Veturinn 1930—1931 hafði Verka- 244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.