Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 64

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 64
HAUKUR MAR HARALDSSON: KÓKRISINN LAGÐUR AÐ VELLI Sennilega er langt síðan fjölþjóðlegur auðhringur hefur orðið að svínbeygja sig eins rækilega fyrir kröfum verkalýðshreyfingarinnar og milljarðahringurinn Coca Cola Com- pany varð nú að gera nýverið. Á sama hátt er sjálfsagt langt síðan alþjóðleg verkalýðs- hreyfing hefur unnið eins sætan sigur og þann sem knúði kókrisann til uppgjafar í svokölluðu „kókmáli“ i Guatemala. Þar kom greinilega í Ijós hvert afl verkalýðshreyf- ingin getur verið, beri hún gæfu til að standa saman, án tillits til landamæra. En það sem gerir sigurinn í kókmálinu ef til vill sætastan er sú staðreynd, að hann vannst á framleiðsluaðila drykkjarins í Guatemala, einu blóðugasta af mörgum blóðug- um löndum Suður-Ameríku. Hann vannst þrátt fyrir að saman tækju höndum gegn verkalýðum fasísk herforingjastjórn, bandarískur hægrimaður af öfgafyllstu gerð í forstjórasæti kókverksmiðjunnar og samviskulausir hluthafar og stjórnendur Coca Cola Company. 256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.