Réttur


Réttur - 01.10.1980, Side 2

Réttur - 01.10.1980, Side 2
LI'NURIT: KAUPMATTUR TÍMAKAUPSINS KAUPMÁTTUR TÍMAKAUPSINS. Mynd af „hjaSningavígunum“ 1942-69. Hér sést hvernig gengishækkan- irnar eru gerSar ti! þess aS lækka kaupmáttinn. Kaupmáttur tímakaupsins 1947 náSist ekki fyrr en 1973. leysis, er þá var skipulagt - og síðan skyldi svara öllum kauphækkunum með gengislækkunum. Brátt mun dollarinn nálgast hundraðföldunina, verða kr. 600 eða meir. - í 30 ár hefur verkalýðurinn háð þessa kaupgjaldsþaráttu, en hann sigrar ekki í henni fyrr en hann gerir sér Ijóst að til þess verður hann að vera pólitískt sameinaður og þar með stjórnmálavaldiö í landinu - því hann er ásamt öðru launafólki meirihluti þjóðarinnar og getur ráðið í lýðræðislandi. „Vilji er allt sem þarf' - og sá vilji verður að byggjast á viti á stjórnmálunum, sem allur vinnandi lýður ætti nú að fara að öðlast eftir 30 ára hjaðningavíg við verðbólgubraskarana. * í þessu hefti minnist „Réttur'1 þess sérstaklega að 50 ár eru nú liðin síðan Kommúnistaflokkur íslands var stofnaður. Þekkingin á baráttu þess flokks á verstu krepputímunum er dýrmætt vopn, hverjum einlægum verklýðs- sinna nauðsynlegt, ekki síst í þeirri harðskeyttu baráttu, sem í hönd fer við þá yfirstétt, sem dreymir nú um að sigra alþýðuna í ,,leiftursókn“ og leiða yfir hana atvinnuleysi, kaupkúgun, fátækt og eignamissi. „Réttur'1 birtir nú og eina sérstaka endurminningu frá þessum tíma og fleiri næst og heitir á þá, sem enn muna markverða atburði þeirrar baráttu að skrifa um þá og senda sér. 194

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.