Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 2

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 2
LI'NURIT: KAUPMATTUR TÍMAKAUPSINS KAUPMÁTTUR TÍMAKAUPSINS. Mynd af „hjaSningavígunum“ 1942-69. Hér sést hvernig gengishækkan- irnar eru gerSar ti! þess aS lækka kaupmáttinn. Kaupmáttur tímakaupsins 1947 náSist ekki fyrr en 1973. leysis, er þá var skipulagt - og síðan skyldi svara öllum kauphækkunum með gengislækkunum. Brátt mun dollarinn nálgast hundraðföldunina, verða kr. 600 eða meir. - í 30 ár hefur verkalýðurinn háð þessa kaupgjaldsþaráttu, en hann sigrar ekki í henni fyrr en hann gerir sér Ijóst að til þess verður hann að vera pólitískt sameinaður og þar með stjórnmálavaldiö í landinu - því hann er ásamt öðru launafólki meirihluti þjóðarinnar og getur ráðið í lýðræðislandi. „Vilji er allt sem þarf' - og sá vilji verður að byggjast á viti á stjórnmálunum, sem allur vinnandi lýður ætti nú að fara að öðlast eftir 30 ára hjaðningavíg við verðbólgubraskarana. * í þessu hefti minnist „Réttur'1 þess sérstaklega að 50 ár eru nú liðin síðan Kommúnistaflokkur íslands var stofnaður. Þekkingin á baráttu þess flokks á verstu krepputímunum er dýrmætt vopn, hverjum einlægum verklýðs- sinna nauðsynlegt, ekki síst í þeirri harðskeyttu baráttu, sem í hönd fer við þá yfirstétt, sem dreymir nú um að sigra alþýðuna í ,,leiftursókn“ og leiða yfir hana atvinnuleysi, kaupkúgun, fátækt og eignamissi. „Réttur'1 birtir nú og eina sérstaka endurminningu frá þessum tíma og fleiri næst og heitir á þá, sem enn muna markverða atburði þeirrar baráttu að skrifa um þá og senda sér. 194
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.