Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 4

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 4
DÆMI I Baldur Óskarsson. í samtökum sínum eða knúið fram í hörð- um átökum við atvinnurekendur: verk- fallssjóðir, sjúkrasjóðir, orlofssjóðir, fræðslu- og menningarsjóðir og atvinnu- leysistryggingarsjóðir svo dæmi séu tekin, hafa hreinlega verið hirtir af verkafólki með dýrtíðarstefnunni. Á sama tíma hafa stóreignamenn með verðbólguna að vopni skorið niður milljarðalán sín í rík- isbönkunum og margfaldað verðmæti eigna sinna. Það á ekki síst við um versl- unarhallir heiklsalanna í Reykjavík. í þessu sambandi skulum við líta á tvö dæmi sem sanna áþreifanlega kenning- una um svikamyllu auðstéttarinnar. Aðförin að Atvinnuleysistryggingasjóðnum Það kostaði langa og hatramma baráttu að knýja fram stofnun atvinnuleysistrygg- ingasjóðs verkafólks. í 12 ár flutti Bryn- jólfur Bjarnason frumvörp á Alþiugi um slíkan sjóð, sem aldrei fengust samþykkt. Þetta mikla réttindamál var loks knúið fram eftir sex vikna verkfall sumarið 1955. I því verkfalli voru Dagsbrúnar- menn í fararbroddi eins og oftast áður. í þessu sama verkfalli ætlaði afturhaldið sér að „brjóta verkalýðshreyíinguna á bak aftur í eitt skipti fyrir öll“. Það var því farið að þrengja mjög um kost á heimil- um verkamanna í lok verkfalls og allir verkfallssjóðir tómir. En verkfallsmenn unnu sigur. Þeir áttu kost á 16% kauphækkun en sömdu um að fórna 4% af henni til að gera draum sinn um atvinnuleysistrygginga- sjóð að veruleika. Atvinnurekendur skuldbundu sig til að greiða til hans sem svaraði 1% af daglaunum Dagsbrúnar- manns, sveitarfélög skyldu giæiða 1% og ríkissjóður 2%. Með þessu sýndu verk- fallsmenn óvenjulega framsýni enda efld- ist sjóðurinn fljótt og kom í góðar þarfir ekki síst á atvinnuleysistímum viðreisnar- áranna víða um landið. Ofsóknir afturhaldsins En það leið ekki á löngu þar til stjórn- arherrar afturhaldsins í landinu fóru að sjá ofsjónum yfir þessum sjóði og seilast í hann með ýmsum liætti. Hann átti þó að vera eign verkalýðshreyfingarinnar og lúta umsjá þeirra. Ráð var fyrir því gert að sjóðurinn yrði færður á sérreikninga 196
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.