Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 59

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 59
1. maí-kröfuganga verkalýösfélaganna á Siglufiröi, liklega 1942. þannig, að Þróttur keypti helming hans, en hinn helminginn gaf flokkurinn félag- inu. A. m. k. bauð flokkurinn það fram til að greiða fyrir sameiningunni og ég hygg að því boði hafi verið tekið. Svo mikið er víst að eftir þetta var Þróttur einn eigandi hússins. 9. febrúar var svo haldinn fundur í Verkamannafélagi Siglufjarðar til þess að ganga frá eignayfirfærslunni og slíta fé- laginu formlega. Síðasta verk fundarins var að samþykkja svohljóðandi áskorun til verkalýðsins á Siglufirði og Akureyri: ,,Um leið og við, meðlimir Verka- mannafélags Siglufjarðar, leggjum félag okkar niður, þar sem það hefur nú sam- einast Verkamannafélaginu Þrótti, vilj- um við senda öllum verkalýð og öðrum velunnurum þess okkar baráttukveðjur. Við viljum jiakka öllum þeim mörgu sem beint og óbeint hafa stutt okkur í hinni hörðu baráttu undanfarandi ára. Við hljótum að taka það fram, að okkur hef- ur ekki verið það sársaukalaust að leggja þetta gamla og trausta vígi verkalýðsins á Siglufirði niður. Við þetta gamla félag okkar eru bundnar margar gleðiríkustu stundirnar í lífi okkar og við höfum lif- að mörg erfið augnablik, þegar árásir andstæðinganna hafa verið sem harðvít- ugastar. En þrátt fyrir allt var það nauð- syn alls verkalýðs á Siglufirði að Verka- mannafélag Siglufjarðar yrði lagt niður, úr því að ekki fékkst sameining verka- mannafélaganna hér á annan liátt. Þar sem við nú erum komnir inn í Verkamannafélagið Þrótt viljum við al- varlega hvetja alla verkamenn í Siglufirði 251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.