Réttur


Réttur - 01.10.1980, Síða 38

Réttur - 01.10.1980, Síða 38
Fulltrúar þeir, er yfirtóku SUJ á þinginu á Siglufirði 1930. og forustu". En allt kom fyrir ekki. Krat- arnir, sem höfðu þarna meirihluta, felldu allar slfkar tillögur: Kraftahlutföllin voru yfirleitt 2:1. Skal nú ekki hér rakin sú barátta, sem áður hefur verið skrifað allýtarlega um í Rétti,24 en ræddar ýmsar þær hliðar á starfsemi KFÍ, sem minna eru kunnar eða áður ræddar. 1. Meðlimafjöldi, skipulag og starfshættir Þegar KFf var stofnaður voru flokks- félagarnir 230 að tölu. Útbreiðslustarf- semi flokksins var góð og 1. júní 1932 voru meðlimir orðnir 606. Skiptust þeir 230 þá niður á hin ýmsu félög, sem hér segir: Reykjavík 208, Borgarnes 28, Patreks- fjörður 8, ísafjörður 23, Sauðárkrókur 12, Siglufjörður 89, Akureyri 54, Húsa- vík 26, Vopnafjörður 8, Eskifjörður 23, Seyðisfjörður 10, Norðfjörður 17, Vest- mannaeyjar 78, Eyrarbakki 11 o. fl. Talið var að á sama tíma væru í SUK 482 félagar, en þó nokkuð af Jreim var einnig í flokknum. Það var skylda hvers flokksmanns að vera „virkur“, starfa að því, eftir Jrví sem aðstæður lians frekast leyfðu að útbreiða blað flokksins, vikublaðið „Verklýðs- blaðið", safna nýjum félögum inn í flokk- i;nn, starfa í verklýðsfélögunum og öðr- um fjöldafélagsskap, Jrar sem unnt var að vinna stefnu flokksins fylgi. Sérstaklega skyldu félagarnir vera virkir á þeim J

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.