Morgunblaðið - 21.01.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.01.2007, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ menning ÓFAGRA VERÖLD Í kvöld kl. 20 4.sýning Græn kort Fös 26/1 kl. 20 5.sýning Blá kort Sun 28/1 kl. 20 Lau 3/2 kl. 20 VILTU FINNA MILLJÓN? Fim 25/1 kl. 20 Fös 2/2 kl. 20 Lau 10/2 kl. 20 Fös 16/2 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 Miðaverð 4.800 MEIN KAMPF Lau 27/1 kl. 20 AUKASÝNING Fim 15/2 kl. 20 AUKASÝNING Lau 24/2 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Sun 28/1 kl. 20 Frumsýning UPPSELT Fös 2/2 kl. 20 Sun 4/2 kl. 20 DAGUR VONAR Í kvöld kl. 20 UPPSELT Fös 26/1 kl. 20 UPPSELT Lau 3/2 kl. 20 UPPSELT Sun 4/2 kl. 20 Fös 9/2 kl 20 Sun 11/2 kl. 20 Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin. FOOTLOOSE Lau 27/1 kl. 20 UPPSELT Allra síðasta sýning RONJA RÆNINGJADÓTTIR Í dag kl. 14 Sun 28/1 kl. 14 Sun 4/2 kl. 14 Sun 11/2 kl. 14 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fim 25/1 kl. 20 Fim 8/2 kl. 20 AUKASÝNING Fös 16/2 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar KARÍUS OG BAKTUS Forsala miða hefst á miðvikudag. Sun 4. feb kl. 13 Sun 4. feb kl. 14 Sun 4 feb kl. 15 Sun 11.feb kl. 13 Sun 11.feb kl. 14 Sun 11.feb kl. 15 Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Svartur köttur – forsala hafin! Sun 21. jan kl. 20 2. kortasýn UPPSELT Fim 25.jan kl. 20 3. kortasýn UPPSELT Fös 26.jan kl. 20 4. kortasýn örfá sæti Lau 27.jan kl. 20 5. kortasýn UPPSELT Sun 28.jan kl. 20 Aukasýn UPPSELT Fim 1.feb kl. 20 Aukasýn örfá sæti Fös 2.feb kl. 20 UPPSELT Lau 3.feb kl. 20 UPPSELT Næstu sýn: 4., 9., 10., 16., 17. febrúar. Ath: Sýningin er ekki við hæfi barna! Skoppa og Skrítla – forsala hafin! Lau 10. feb kl. 11 og 12.15 Sala hafin! Sun 11. feb kl. 11 Sala hafin!                                      ! "               !"  # !$ % &' "!( )* %  #   $  # % &   ' $  # %    $  # +   (((     )    , - .// 0&'' 123 4  56 78 5  :%; 2<" =  = 1> *= ?@  ( = ,A= B%; C  DE<@%! *+ +     $  ,-. /     0 1 $ 2+!  ! 3 !  4  " !  +  56.789.:298 -;2 <1 =8 - #> ?9 Allra síðustu sýningar Sýnt í Iðnó Fös. 26/1 Sun. 28/1 Miðasala virka daga frá kl. 11-16 og 2 klst. fyrir sýn. Sími 562 9700 www.idno.is Sýningar kl. 20 ll í stu i ar! Aukasýningar í janúar 21.janúar 2007, sunnudagur kl. 17.00 Sálmar III ... Lúther og jazzinn Tríó Björns Thoroddsens flytur eigin útsendingar á gömlum sálmum kirkjunnar. LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 25.starfsár • 2006-2007 Aðgangseyrir: 1500 kr. (750 kr. fyrir listvini og 500 kr. fyrir nemendur)     Nánari upplýsingar á: pabbinn.is Leikstjóri: SIGURÐUR SIGURJÓNSSON Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16:00 virka daga. Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN) Frumsýning – fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.00 2. sýning – laugardaginn 27. janúar kl. 20.00 3. sýning – föstudaginn 2. febrúar kl. 20.00 4. sýning – laugardaginn 3. febrúar kl. 20.00 5. sýning – föstudaginn 9. febrúar kl. 20.00 6. sýning – laugardaginn 10. febrúar kl. 20.00 å Sýningarnar eru opnar virka daga frá kl. 11 -17 og um helgar frá kl. 13 - 16 Gerðuberg • sími 575 7700 Frá Kölska til kynlífs - Málþing um þýðingar Í dag kl. 13:30 - 16:00 Samstarf við Jón á Bægisá - Tímarit þýðenda og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur Síðasta sýningarhelgi!!! Guðrún Bergsdóttir - Hugarheimar Útsaumsmyndir og tússteikningar Þetta vilja börnin sjá! Myndskreytingar úr barnabókum 2006 Brot af því besta úr listsmiðjunum Gagn og gaman Vissir þú... ...að í Gerðubergi er góð aðstaða fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur Sjá nánari upplýsingar á www.gerduberg.is GERÐUBERG www.gerduberg.is HEFÐI spurningin verið í Gettu betur hefði sennilega fáum dottið í hug að á Landspítalanum við Hring- braut væru 63 dyr. Sú er þó raunin og myndlistarmaðurinn Hlynur Helgason hefur myndað þær allar, ljósmyndað og kvikmyndað og sýnir nú afrakstur vinnu sinnar í Lista- safni ASÍ við Freyjugötu. Hlynur hefur á undanförnum rúmum áratug kannað ásýnd borg- arinnar og okkar hversdagslega um- hverfi. Hann fetar hér í fótspor hug- myndalistamanna tuttugustu aldarinnar sem notuðu form skrá- setningar í list sinni. Dæmi um heimildasöfnun af slíkum toga eru ljósmyndir þeirra Bernd og Hilla Becher, en þau hafa ljósmyndað arkitektúr í útrýmingarhættu ára- tugum saman. Ljósmyndaraðir af ýmsum toga hafa verið vinsælar hjá listamönnum lengi, Ed Ruscha myndaði 26 bensínstöðvar árið 1963 og hefur einnig myndað og málað dæmigerðar byggingar í Bandaríkj- unum. Birtingarmyndir hins hvers- dagslega og heimildasöfnun þar að lútandi var einnig áberandi í verkum John Baldessari og svo mætti áfram telja. Vinnuaðferðin er vel þekkt sem frásagnar- og framsetning- armáti, sem dregur að sjálfsögðu ekki úr gildi hennar. Hún hefur þó aldrei fest alveg rætur hér á landi, ef til vill vegna þess hversu laus hún getur verið við ljóðrænu og rík að hlutlausri skrásetningu. Íslenskri naumhyggju- og hugmyndalista- menn á sjöunda og áttunda áratugn- um voru mun ljóðrænni í sinni list, eins og verk t.d. Sigurðar Guð- mundssonar sýna. Frásagn- araðferðin og skrásetningin hefur þó jafnan skotið upp kollinum öðru hvoru hér á landi, dæmi um ljós- myndaskrásetningu er t.d. myndröð Spessa af bensínstöðvum. Hlynur Hallsson hefur einnig myndað hversdaginn en á sértækari máta en nafni hans Helgason, þar sem fjölskylda hans er oft mynd- efnið. Hversdagsleikinn er síðan eitt helsta viðfangsefni listamanna yngri kynslóðar og hefur verið um tíma, en frásagnarmátinn er gjarnan per- sónulegri og ekki í þeim heim- ildamyndastíl sem Hlynur notar hér. Ég held að mér sé óhætt að segja að þetta sé dramatískasta sýning Hlyns hingað til þó ekki sé hún það á yfirborðinu. Það þarf áhorfandann og persónulega reynslu hans til að skapa dramað hér. Flestar dyr spít- alans birtast einu sinni á ljósaveggn- um sem hýsir ljósmyndirnar í heild en sumar tvisvar, þannig birta tvær myndir af inngangi kvennadeildar mögulega inngöngu og vonandi giftusamlega og viðameiri útgöngu. Það segir sig sjálft að áhorfendur hafa mismikla og ólíka reynslu af hinum mörgu dyrum spítalans. Það má líka líta á dyr í yfirfærðri merk- ingu mannlegrar reynslu, sem tákn um að innganga merki aukna reynslu eða skilning, en ég er ekki viss um að Hlynur vilji gæða list sína slíkum eiginleikum. Það er þó erfitt að skoða verkið án þess að slíkar hugsanir leiti á mann, að líta á spít- alann og margar vistarverur hans sem sem tákn mannlegrar tilvistar og einnig kemur upp í hugann bók George Pérec, Lífið, notkunarregl- ur, þar sem herbergjum er lýst í smáatriðum. Hlynur nýtir sýningarrýmið með ágætum, línuteikning á vegg í fram- haldi af ljósmyndum í arinstofu dregur áhorfandann inn í verkið. Í Gryfju má sjá aðra línuteikningu sem minnir á innviði, flækjur, leiða- kerfi, hraðbrautir í ógöngum eða æðakerfi í hnút, þar rennur saman líkami borgarinnar og mannslíkam- inn. Myndband af dyrunum þar sem einar renna mjúklega saman við aðr- ar og breytast í þær næstu hefur dá- leiðandi áhrif, umferðarhávaði og hávaði í vinnutækjum minna á návist borgarinnar og upp í hugann kom mynd Jean Luc Godard um Par- ísarborg – Les trois choses que je sais d́elle. Hlynur nær ætlun sinni á sýning- unni, á hlutlausan og markvissan máta nær hann að skapa lifandi heim, snerta áhorfandann og vekja til umhugsunar um líf og list. Opnar dyr MYNDLIST Listasafn ASÍ Til 28. janúar. Opið þri. til sun. frá kl. 13- 17. Aðgangur ókeypis. Hlynur Helgason – 63 dyr Landspítala við Hringbraut Ragna Sigurðardóttir Drama „Það þarf áhorfandann og persónulega reynslu hans til að skapa dramað hér.“ Móðir söng-og leikkon- unnar Lindsay Lohan, sem skráði sig í með- ferð í vikunni, segir að dóttur sinni gangi „frá- bærlega“. Dina Lohan sagði við People tímaritið að hún væri mjög bjartsýn og stolt af þeirri ákvörðun dóttur sinnar að leita sér hjálpar. „Allt gengur æðislega og hún er að ná tökum á lífi sínu. Ég veit ekki hvort ég hefði verið svona sterk þeg- ar ég var 20 ára, þannig að allt er í góðu lagi. Þetta er yndislegt og stórt skref sem hún er að taka. Sem for- eldri gæti ég ekki verið ánægðari.“ Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.