Morgunblaðið - 21.01.2007, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 21.01.2007, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2007 69 / ÁLFABAKKA BABEL kl. 5:30 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BABEL VIP kl. 2 - 8 - 10.50 FORELDRAR kl. 4 - 6 - 8 - 10 THE PRESTIGE kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 .ára. STRANGER THAN FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:30 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:20 LEYFÐ CHILDREN OF MEN kl. 8:30 - 10:30 B.i. 16.ára. CHILDREN OF MEN VIP kl. 5:30 FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1 - 2:10 - 3:20 - 5:40 LEYFÐ HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:20 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ ÞRÆLHRESS TEIKNIMYND Þ.Þ. Fréttablaðið. eeee H.J. Mbl. eee LIB, TOPP5.IS HUGHJACKMAN CHRISTIANBALE SCARLETTJOHANSSON MICHAELCAINE FRÁ LEIKSTJÓRA BATMAN BEGINS OG MEMENTO MÖGNUÐ OG TÖFRANDI SPENNA SEM HELDUR ÞÉR Í HELJARGREIPUM eeee RÁS 2 eee A.Ó. SIRKUS eeee B.B.A. PANAMA.IS eeee V.J.V. TOPP5.IS eeee B.S. FRÉTTABLAÐIÐ GOLDEN GLOBE TILNEFNING BESTI LEIKARI : WILL FERRELL SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is eeee Þ.T. KVIKMYNDIR.IS eeee RÁS 2 eeee H.J. MBL. eeee B.S. FRÉTTABLAÐIÐ KVIKMYNDIR.IS á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögumSPARBÍÓ 450kr / KRINGLUNNI FORELDRAR kl. 8:30 - 10:30 THE PRESTIGE kl. 6 - 8:15 - 10:40 B.i. 12 STRANGER THAN FICTION kl. 10:30 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:20 - 3:40 - 6 LEYFÐ DIGITAL HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8:10 LEYFÐ DIGITAL SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:50 LEYFÐ DIGITAL SANNKALLAÐ MEISTARAVERK SEM KVIKMYNDAÐ VAR AÐ MESTUM HLUTA Á ÍSLANDI eeee L.I.B. TOPP5.IS eee Þ.J. FRÉTTABLAÐIÐ eeee S.V. MBL. BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Í KEF. OG Á AK. SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI Skráðu þig á SAMbio.is SparBíó* — 450kr Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Í stað þess að kvarta undan tiltekinni manneskju á hrúturinn að koma hreint fram og af virðingu. Biddu viðkomandi að deila með þér ábyrgð, viðurkenna framlag annarra eða spila betur með liðinu sínu. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið er ekkert að þykjast. Ef aðrir láta sem þeir séu meira en þeir eru finnst nautinu það óþægilegt eða þá að það byrjar að vorkenna viðkomandi manneskju. Reyndu að sýna samúð, allir eru að reyna að gera sitt besta. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Hreinskilni tvíburans er aðdáun- arverð. En hann þarf samt að gera upp við sig hvað rétt er að segja á við- kvæmu augnabliki. Hvort sem þú ert að reyna að kynna þig sem vinur, við- skiptafélagi eða fyrir stefnumót skaltu forðast alla tvíræðni. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn einbeitir sér að andlegu sjálfi sínu. Vertu ósýnilegur í þeirri viðleitni. Nafnlausar gjafir og helgar fyrirbænir sem þú deilir ekki með neinum færa þig nær sjálfum þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið kemur auga á ágreining sem það vissi ekki að væri fyrir hendi. Það er stórkostlegt ef maður er að skrifa skáldsögu. En kannski ekki svo frá- bært ef maður er bara að reyna að láta sér lynda við samferðafólk sitt. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Skipulagðar, beinskeyttar og áhrifa- ríkar aðferðir meyjunnar í samskiptum gætu misskilist sem stjórnsemi. Gefðu fyrirmæli þín á eins mjúkan og nær- gætinn hátt og þú getur. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Samskiptaleiðir ruglast hugsanlega vegna þess sem vogin býst við að heyra. Reyndu að hafa opinn huga. Ef ástvinir geta verið þeir sjálfir með þér, sækjast þeir eftir félagsskap þínum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Ráðgátur sem best er að láta eiga sig verða á vegi sporðdrekans. Ef einhver segir „þú vilt ekki vita það“ áttu að trúa því. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Það sem bogmaðurinn heldur að sé að gerast gæti verið þvert á það sem raunverulega er á seyði. Ef hann er til í að viðurkenna að honum geti hugs- anlega skjátlast þekkir hann sannleik- ann þegar hann verður á vegi hans. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ef steingeitin hugsar stanslaust um eitthvað sem öðrum þykir léttvægt verður bara svo að vera. Haltu þínu striki. Hvert veit, kannski ræður smæsta smáatriðið mestum úrslitum. Njóttu meinlokunnar. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Innra með vatnsberanum er ósögð saga sem byrjuð er að valda pirringi, ef ekki þjáningu. Sögur, eins og flísar undir húðinni, trufla þig þar til þær losna. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Föðurímyndir koma fisknum til að- stoðar. Leitaðu þær uppi og láttu vita hvert þú stefnir og hvað þú þarft. Ef þú stefnir ekkert og þarft ekki á neinu að halda geta þær liðsinnt þér með það líka. Sól í vatnsbera einbeitir sér að því verkefni að auka vitund mannskepnunnar. Það er mikið verkefni en aðferðin er einföld, með einni hugsun og einni til- finningu í senn. Ef maður hugsar jákvætt og lætur sér líða vel magnast kraftur allra sem eru í nágrenninu, hvort sem er á heimilinu eða í búðinni hinum megin við götuna, innra með þeim sem eru að versla á sama tíma. stjörnuspá Holiday Mathis Í slúðurmiðlum heimsins hafa ver-ið uppi vangaveltur um hvort Britney Spears sé ólétt enn eina ferðina. Sögurnar fóru af stað eftir að Isaac Cohen, nýr kærasti popp- söngkonunnar, sást með eitthvað brúnt og slepjulegt á fingrinum þar sem hann sat við hliðina á kærustu sinni. Var tilgáta slúðurpressunnar sú að Britney þjáðist af morg- unógleði og að hið brúna væri æla. En nú hefur talsmaður Britney blásið á slíkar gróusögur og sagt þær fáránlegar. Hann segir Isaac hafa verið með hnetusmjör á fingr- inum og einungis vegna þess að hann hafði ekki lyst á að sleikja það af hafi menn hleypt ímyndunaraflinu ótæpilega af stað. Já, ekki er öll vitleysan eins.    Bandaríska sjónvarpskonan Op-rah Winfrey er ríkasta konan í skemmtanaiðnaðinum að mati bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes. Blaðið metur eignir hennar á 1,5 milljarða dala, jafnvirði rúm- lega 104 milljarða króna. Breski rit- höfundurinn JK Rowling, sem hefur skrifað bækurnar um Harry Potter, er næstríkust en eignir hennar eru metnar á 1 milljarð dala. Í næstu sætum koma sjónvarps- og kaupsýslukonan Martha Stewart, poppstjarnan Madonna, söngkon- urnar Celine Dion, Mariah Carey og Janet Jackson og leikkonurnar Julia Roberts, Jennifer Lopez og Jenni- fer Aniston. Blaðið telur ekki með konur, sem eru nánast hættar störfum og lifa á eignum sínum, svo sem Barbra Streisand og Elizabeth Taylor. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.