Morgunblaðið - 21.01.2007, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.01.2007, Blaðsíða 24
knattspyrna 24 SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ E rtu viss um að þetta séu ekki fimmtíu ár, frekar en átján? spyr ég Eggert Magn- ússon undrandi, þar sem við sitjum á skrifstofu hans á Upton Park í Lundúnum. Um- ræðuefnið er formannsferill hans hjá Knattspyrnusambandi Íslands (KSÍ), sem lýkur formlega 10. febrúar næstkomandi. Við erum að fara yfir tölulegar staðreyndir og það er eins og svart og hvítt að horfa annars vegar á árið 1989 og hins vegar árið 2006. Eggert skellihlær að þessari athugasemd. „Það má kannski halda það,“ segir hann svo. „En svo mikið er víst að þetta hefur verið viðburðaríkur tími og umfram allt skemmti- legur.“ Eggert hóf ungur afskipti af knattspyrnu og var starfandi for- maður Knattspyrnudeildar Vals og formaður félags liða í efstu deild þegar hann bauð sig fram til for- mennsku í KSÍ árið 1989 gegn Gylfa Þórðarsyni, þáverandi vara- formanni sambandsins. „Gylfi er mjög mætur maður sem hafði starfað um árabil innan hreyfing- arinnar. Í þessum kosningum var hann hins vegar í hugum margra tákn gamla tímans en ég tákn hins nýja. Nýi tíminn varð ofan á,“ seg- ir Eggert. Umhverfið var allt annað á þess- um tíma en það er í dag. Árið 1989 velti KSÍ 50 milljónum króna. Nú er veltan hátt í 500 m.kr. Hefur sumsé tífaldast. Eigið fé sam- bandsins var 12 m.kr. árið 1989 en LjósmyndDaniel Sambraus „KSÍ er ekkert annað en félögin í landinu“ Eggert Magnússon stendur senn upp úr stóli for- manns Knattspyrnusambands Íslands eftir átján ára setu. Raunar á orðið „seta“ kannski ekki al- veg við um formannstíð hans því hún hefur verið í meira lagi viðburðarík. Íslenskt knattspyrnuum- hverfi hefur tekið stakkaskiptum frá árinu 1989. Orri Páll Ormarsson fékk Eggert til að líta um öxl á þessum tímamótum. Morgunblaðið/Einar Falur Afrek Ríkharður Daðason hefur betur gegn franska markverðinum Fabien Barthez í sögufrægum jafnteflisleik á Laugardalsvelli í september 1998.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.