Morgunblaðið - 15.12.2007, Side 69

Morgunblaðið - 15.12.2007, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 69 Krossgáta Lárétt | 1 fávís, 4 gleðjast yfir, 7 mjúkir, 8 dökk, 9 rödd, 11 fæða, 13 flanar, 14 á fiski, 15 sorg, 17 grotta, 20 bókstafur, 22 tölum, 23 bleytukrap, 24 langloka, 25 fundvísa. Lóðrétt | 1 stygg, 2 kven- menn, 3 líffæri, 4 viljugt, 5 mjó, 6 virðir, 10 skrökv- uðum, 12 sár, 13 óhljóð, 15 klettur, 16 leiktækjum, 18 úrkomu, 19 kaka, 20 æpa, 21 tjón. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 reffilegt, 8 lækur, 9 kamar, 10 net, 11 strit, 13 arinn, 15 stöng, 18 safna, 21 rót, 22 launi, 23 akarn, 24 handlanga. Lóðrétt: 2 eykur, 3 fornt, 4 lykta, 4 gemsi, 6 flas, 7 grín, 12 inn, 14 róa, 15 sæla, 16 önuga, 17 grind, 18 staka, 19 flagg, 20 asni. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Nú eru vitsmunalegir kraftar mál- ið og þú slærð í gegn hvar sem þú keppir á því sviði. Gefðu þig allan í verkefnin þín hvort sem þú ert undirbúinn eða ekki. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú hefur fengið nóg af tali – þú vilt sannanir. Þér líður illa með fólki nema því sem vill taka áhættu með þér og gefa eitt- hvað af sjálfu sér í verkið. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert þar sem hjarta tískunnar slær. Nýjar bylgjur þýða peninga tæki- færi fyrir þig. Þú ert auðvitað líka góður í að flokka svalar týpur frá lúðum. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Fólk nálgast þig og biður þig um að taka að þér flókin verkefni. Talaðu bara um þægilega hluti. Í kvöld er útgeisl- unin mikilvægasta tólið þitt. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert með eitthvað á heilanum. Hættu að hafa áhyggjur í smá stund og leiddu hugann annað. Sagði ekki lækn- irinn þér að fara út að hitta fólk? (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er greinilega ómögulegt að ná í fólk í háum stöðum. Ekki gefast upp. Þú býrð yfir réttu töfrunum til að galdra þá niður úr hásætunum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Allt sem er þess virði að taka sér fyr- ir hendur mun búa yfir bæði jákvæðri og neikvæðri orku. Það er í lagi að vera hjálparvana, ástvinir þínir styðja þig. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Eitthvað sem þú sérð á hverjum degi verður sífellt meira freist- andi. Eins og forboðinn ávöxtur. Viltu hann af því þú getur ekki fengið hann? En hann bragðast eins og allir hinir. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú lofaðir að koma á óvart, og eins og óþekkur krakki hlakkarðu óhemju til þess. Naut og meyja skilja strax, ljón og fiskar taka þurfa meiri tíma. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Valkostur reynist slæmur. En það er einmitt þegar skyndilega reynir á að þú finnur fyrir styrk þínum. Breyttu stefnu mótvindsins þér í hag. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þegar þú veist ekki hvað segja skal, er rétti tíminn til að skemmta sér! Stundum felur frelsi í sér að þurfa ekki að segja álit sitt og leyfa hlutunum að vera. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það sem eitt sinn virtist vandamál (eða kannski ömurleg lífsreynsla) verður þolanlegt, jafnvel fyndið. Þú hefur greini- lega komist yfir hindrunina. Skál fyrir þér! stjörnuspá Holiday Mathis Staðan kom upp í heimsbikarmótinu í skák sem fer fram þessa dagana í Khanty-Mansiysk í Rússlandi. Rúss- neski stórmeistarinn Sergei Volkov (2.648) hafði svart gegn pólska kollega sínum Grzegorz Gajewski (2.573). 40. … Re5! hvítur tapar nú óhjákvæmilega skiptamun þar sem svartur hótar nú máti. 41. Bxe5 Hd8+ 42. Kc6 Hxd2 43. Bb8 gxf5 44. exf5 Hd7 45. h3 h6 46. h4 Ke8 47. Bf4 Hg7 48. Bb8 Kd8 49. Kd5 Kd7 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Þvingun án talningar. Norður ♠G4 ♥ÁK ♦G1083 ♣ÁK1065 Vestur Austur ♠86 ♠D10972 ♥954 ♥D1083 ♦D9742 ♦K6 ♣932 ♣84 Suður ♠ÁK53 ♥G762 ♦Á5 ♣DG7 Suður spilar 6G. Algengt skilyrði þvingunar er að sagnhafi eigi þá slagi sem eftir eru ut- an einn. Ef slagatalningin rímar ekki við þá forsendu, þarf gjarnan að „leið- rétta talninguna“ – gefa slag eða slagi. En þetta er ekki algilt. Stundum myndast þvingun áður en sagnhafi leiðréttir talninguna og slík þvingun heitir einmitt á ensku „squeeze without the count“. Paul Soloway var í suður, sagnhafi í harðri grandslemmu. Hann fékk út hjarta og fór af stað með ♦G í öðrum slag – kóngur og ás. Nú eru slagirnir ellefu með því að spila að ♦10, og ef vestur tekur á ♦D myndast sjálfkrafa þvingun á austur í hálitunum fyrir tólfta slagnum. Vestur fann hins vegar þá góðu vörn að dúkka tígulslaginn. En þvingunin var enn til staðar: Þegar Soloway tók laufslagina varð austur að fara niður á ♠D109 og ♥D10. Soloway spilaði þá ♠G og dúkkaði drottningu austurs. Fékk þannig úr- slitaslaginn á spaða. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Utanríkisráðherra boðaði sendiherra Bandaríkjannaá sinn fund vegna meðferðar þarlendra yfirvalda á ís- lenskri konu. Hvað heitir sendiherrann? 2 Ellý Katrín Guðmundsdóttir fráforandi forstjóri Um-hverfisstofnunar hefur tekið aftur við sínu fyrra starfi. Hvert er það? 3 Jón Karl Ólafsson er að hætta hjá Icelandair Groupog Björgólfur Jóhannsson er að taka við. Hvar starf- aði hann áður? 4 Nýr forseti Hæstaréttar Íslands hefur verið kjörinn.Hver er hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Núverandi vegamálastjóri hefur ákveðið að láta af störfum á næsta ári vegna aldurs. Hver er vegamálastjóri? Svar: Jón Rögnvaldsson. 2. Bókin Draugaslóð hefur verið tilnefnd til vestnorrænu barna- og ung- lingabókaverðlaunanna? Hver er höfundurinn? Svar: Kristín Helga Gunnarsdóttir. 3. Krimm- inn Harðskafi eftir Arnald Indr- iðason stefnir í metupplag. Hversu mörg eintök verða prentuð? Svar: Hátt í 30 þúsund. 4. Helgi Valur Daníelsson knattspyrnumaður er að færa sig milli liða í Svíþjóð. Til hvaða liðs fer hann? Svar: Elfsborgar. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Skólar og námskeið Glæsilegur blaðauki um menntun, skóla og námskeið fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 5. janúar. Meðal efnis er: • Háskólanám og endurmenntun • Fjarnám á háskólastigi • Listanám af ýmsu tagi • Námsráðgjöf og nám erlendis • Endurmenntun hjá fyrirtækjum • Tómstundanámskeið - hvað er í boði? • Verklegt nám og iðnnám • Lánamöguleikar til náms og margt fleira. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 17. desember.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.