Morgunblaðið - 15.12.2007, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 15.12.2007, Qupperneq 76
76 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ JÓLAMYNDIN Í ÁR ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA JÓLAMYNDIN 2007NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND EFTIR ARA KRISTINSSON SEM GERÐI M.A. STIKKFRÍ. KALLI ER SENDUR Á AFSKEKKTAN SVEITABÆ TIL AÐ EYÐA JÓLUNUM MEÐ PABBA SÍNUM ÞAR SEM HANN VILLIST, LENDIR Í SNJÓBYL OG HITTIR FYRIR BÆÐI ÍSBJÖRN OG DULARFULLAR VERUR OFL! eee - S.V., MBL „Duggholufólkið bætir úr brýnni þörf fyrir barnaefni” SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI „RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!“ Ó.E. eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI GRÍNLEIKARINN VINCE VAUGHN ER FRÁBÆR Í HLUTVERKI STÓRA BRÓÐUR JÓLASVINSINS JÓLAMYND SEM KEMUR ALLRI FJÖLSKYLDUNNI Í SANNKALLAÐ JÓLASKAP Paul GiamattiVince Vaughn SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAM FRED CLAUS kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2D - 4D - 6D LEYFÐ BEE MOVIE m/ensku tali kl. 1:40 - 8 - 10:10 LEYFÐ DUGGHOLUFÓLIÐ kl. 2 - 4 - 6 B.i. 7.ára BEOWULF kl. 8D - 10:30D B.i.12.ára 3D-DIGITAL BEOWULF kl. 2 - 5:30 - 8 B.i.12.ára LÚXUS VIP SYDNEY WHITE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ AMERICAN GANGSTER kl. 8 B.i.16.ára AMERICAN GANGSTER kl. 10:30 B.i.16.ára LÚXUS VIP FRED CLAUS kl. 3D - 8:15D - 10:30D LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2D - 4D LEYFÐ DIGITAL BEE MOVIE m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ DIGITAL BEOWULF kl. 8:15 3D - 10:30 3D B.i. 12 ára 3D-DIGITAL AMERICAN GANGSTER kl. 10 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 1:15 LEYFÐ WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á SAMBÍÓIN - EINA UM er að ræða aðra plötu Samplings, sem er listamannsnafn Stefáns Ólafs- sonar, en hann er best þekktur sem Mezzías MC. Fyrsta plata lista- mannsins, The Dawn Is Your Enemy, kom út í fyrra og innihélt einslags blöndu af hipphoppi og house-tónlist. Hér beitir hann eingöngu fyrir sig hipphoppi, ósungnu og letilegu, og er platan giska heilsteypt fyrir vikið. Það er ekki verið að finna upp hjólið í þessari tónlist, en Stefán gerir þetta af miklum hag- leik. Platan rúllar þannig áfram í öruggum hæga- gangi allan tím- ann; grúvið er áreynslulaust – flæðið fumlaust. Flæðið nær því reyndar að vera of áreynslulaust á köflum og þá er mað- ur farinn að óska eftir uppbroti. Rapparinn Keyote, bandarískur vin- ur og samstarfsfélagi, á þannig gott innslag í síðasta laginu, „Slowbeat (I sort of like it)“. Platan ber þess merki að vera gerð af nokkrum vanefnum, og með fullri virðingu fyrir fag- urfræði heimaiðnaðarins þá keyrir sá bragur stundum úr hófi fram. Þetta á t.d. við um umslag plötunnar og þá er hljómur einkennilega flatur, jafnvel suðkenndur, á köflum. Nú er Stefán kominn með annan fótinn til Banda- ríkjanna og ekki minni maður en Danger Mouse keypti af honum tvö lög á dögunum. Það væri óskandi að hann kæmist í frekari álnir á næstu misserum vegna þessara tengsla, því hæfileikana vantar ekki. Það væri því gaman að sjá hann fara með þá út fyrir svefnherbergið í næstu umferð. Hægstreymt og ljúft TÓNLIST Geisladiskur Steve Sampling – Borrowed & Blue  Arnar Eggert Thoroddsen SAGT er að glæsileikinn sé hvergi fágaðri né spillingin rótgrónari en á Ítalíu, heimalandi Impregilo. Því eru verktakarnir í Kárahnjúkum nefndir að umfjöllunarefnið snýst um gagnrýnisvert fyrirtæki sem þrífst í skjóli ódýrs, innflutts vinnuafls. Þar hefur risið til frama ungur maður að nafni Franz, fyrr- um skylmingameistari og besti vinur og félagi rannsóknarblaða- mannsins Paolo (Santamaria). Þegar Franz finnst látinn í bíl sín- um grunar Paolo að ekki sé allt með felldu og rannsakar málið upp á eigin spýtur og í óþökk sam- félagsins. Dordit tekur á glæpamálum sem hafa vaðið uppi um lönd og álfur með síauknum þunga, ólöglegu vinnuafli og innflytjendum, vond- um aðbúnaði, öryggisleysi á vinnu- stöðum, svörtum greiðslum, mútu- þægni, og eiturefnum sem fá að skaða náttúruna. En fyrst og síð- ast er Apnea um spillingu hugans, ráðamanna, iðnrekenda og stjórn- málamanna og eina rödd sem vog- ar sér að andmæla. Þörf mynd, stílhrein, dálítið uppblásin, en um- fjöllunarefnið sannarlega þess virði að myndinni sé gaumur gef- inn. Blaðamaður í bragð- vondu KVIKMYNDIR Regnboginn: Ítölsk kvikmyndahátíð Leikstjóri: Roberto Dordit. Aðalleikarar: Claudio Santamaria, Elio di Capitanio, Michela Noonan. 90 mín. Ítalía 2005. Apnea  Sæbjörn Valdimarsson Spilling Stílhrein, dálítið uppblásin, en umfjöllunarefnið þess virði að myndinni sé gaumur gefinn. AUGLÝSINGAR eru óumflýjanlegur fylgifiskur sjón- varpsgláps og svo virðist sem sífellt erfiðara verði að koma auga á þær, ef marka má fréttir af nýjustu þátt- unum í gamanþáttaröðinni 30 Rock. Í þeim hafa auglýs- ingar kreditkortafyrirtækisins American Express, eða Amex, komið áhorfendum nokkuð í opna skjöldu, ákveð- in tegund auglýsinga sem kölluð er „podbuster“. Í þeim birtast leikarar þáttanna í stuttum myndskeiðum sem hafa ekkert að gera með þáttinn sjálfan án þess að áhorf- endur geri sér grein fyrir því, a.m.k. í fyrstu. Tíu slík „poddböst“ hafa verið framleidd fyrir þættina, 35-65 sekúndna löng. Vörumerkið hefur því runnið svo að segja inn í sjónvarpsþættina. Sjónvarpsstöðvar vest- anhafs hafa til þessa vílað fyrir sér að nýta leikara í slíku gróðaskyni, en NBC sjónvarpsstöðin, framleiðandi 30 Rock, virðist ekki lengur setja það fyrir sig. Kortaauglýsingar í 30 Rock Reuters Allt er falt Leikkonan Tina Fey með framleiðanda 30 Rock, Lorne Michaels og leikaranum Alec Baldwin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.