Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1937, Page 16

Skinfaxi - 01.10.1937, Page 16
112 SKINFAXI ili vísindamannsins og íslandsvinarins Andreas Heusl- ers. Sagði hann mér, að er hann hefði lært íslenzku í Höfn, undir liandarjaðri Sigurðar Nordals, hefði Nor- dal sagt sér, að ef hann vildi læra góða islenzku, skyldi hann fara út á land til bændanna og tala við þá. Sagði Heusler, að sér hefði reynzt þelta heilræði. Málið, sem hann liélt að lægi stirðnað og dautt í gullaldarritum vorum, streymdi af vörum liins þróttmikla alþýðu- fólks, svo að ekki var um neina „gammelnorsk“ að ræða annarsvegar og „nýíslenzku“ hinsvegar, heldur eitt samfellt mál. Taldi próf. Heusler þetta algjört eins- dæmi og benti á, hvernig fara myndi fyrir útlendingi, sem vildi læra þýzku af svissneskum hændum. Aðstæður Svisslendinga og reynsla sýnir oss, að ein- angrun vor, um máí, á sér sínar björtu hliðar. Vér sjáum og, er vér litum á aðstæður í Sviss, hve mik- ils er virði eining sú, sem er á íslandi, í talmáli ann- arsvegar og ritmáli hinsvegar, og einnig hvert sam ræmi er milli mælts máls og ritaðs. Tunga vor skap- ar oss þannig betri menningarskilyrði en flestar aðrar þjóðir eiga við að búa. Andlegt líf og bókmenntir hafa og borið þessa vott og á að vera melnaður vor, að liin. ágætu skilyrði í þessum efnum bæti oss upp efnalegan aðstöðumun og örðuga slaðhætti, er vér miðum við önnur lönd. Oft bera Danir mál vort saman við kínverslcu. Er það vegna þess, að þeim þykir íslenzlcan svo einangr- uð að endingum orða og ekki sízt að orðaforða. En svo sem kunnugt er, eru Danir flestum þjóðum lyst- ugri á útlend orð, og er ekki hending, að mál þeirra er orðið að slíkri súpu erlendra orða og talshátta, að marga þeirra eigin beztu manna óar við. En í raun- inni eru Danir of langt komnir á þessari braut, til þess að þeim sé auðið að snúa við. Dönum væri auðveldara að taka upp t. d. Esperanto, heldur en að sníða sér danska tungu, er væri að orðaforða viðunandi sjálf-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.