Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 25

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 25
SKINFAXI 121 Viltu að maðurinn þinn drekki? — Nei, nei, nei! Viltu að konan þín drekki? — Það vill enginn maður. Viltu að sonur þinn drekki? — Hann á ekki að drekka. Viltu að dóttir þín drekki? — Þig hryllir við því. Viltu að húsbændur eða verkstjórar drekki? — Nei. Viltu að vinnufólk eða verkafólk drekki? — Nei. Viltu að nemendur drekki? — Það ætti alstaðar að banna. Viltu að skólastjóri eða kennari drekki? — Drekki þeir, ef þeir þora! Viltu að hásetar drekki? — Þeir mega ekki drekka. Viltu að skipstjórinn drekki? — Það er háskalegt. Viltu að bílstjórinn drekki? — Það er hættulegt. Viltu að presturinn drekki? — Það má hann ekki. Viltu að lögregluþjónar drekki? — Nei, þá fjölgar slysum og lögbrotum. Viltu að lögreglustjórar drekki? — Þá færist nú skörin upp í bekkinn. Viltu að læknirinn drekki? — Það er óhæfa! Viltu að þingmennirnir drekki? — Nei, í þingsölum er alltaf skortur á viti. Viltu að borgar-, bæjar- eða hreppstjórar drekki? -— Nei. fyrst og fremst ber þeim að hafa stjórn á sjálfum sér. Viltu að ráðherrann drekki? — Þér þykir skönim að því, þjóðarskömm að hafa drykkfelldan ráðherra. Hvað á þá að gera við áfengið? — Hver á þ á að drekka? — f gamni getur þú nefnt rithöfunda, vís- indamenn, ritstjóra, og aðra slíka þjóð-þarfa menn. Og við skulum láta það gott heita, ef þetta fólk er hvorki feður né mæður, unnustar né unnustur, hvorki eigin- menn né eiginkonur, synir né dætur og hafi heldur eigi opinberu trúnaðarstarfi að gegna. En þesskonar viðund- ur koma tæplega til mála. Og hver á þá að drekka? — — — Þar kemur það: Þú vilt sjálfur fá að drekka óáreittur? Enhver ert þú? Þú sem drekkur áfengi, karl efa kona! Um eitt erum við sammála: Það mega ekki allir eyða æfinni í fylliríi. Og annað: Það mega engir drekka, sem ábyrgð hafa. Og þ r i ð j a. — Nei, fyrst skulum við verða samferða til þess að líta inn í geðveikrahælin, koma í hin sjúkrahúsin, litast um í hegningarhúsinu og koma við í fáráðrahælinu á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.