Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 33

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 33
SKINFAXI 129 „Fjölnismönnum“ og þeirra sporgöngumönnum að þakka, að hún getur horft móti framtíðinni með stór- um og djörfum vonum. Eg vék að því, að ævi og starf slíkra „vormanna“ væri næsta lærdómsríkt. Föðurlandsástin i fegurstu mynd sinni var afltaugin í allri starfsemi þeirra. Líf þeirra kennir olckur því hina heilbrigðustu ræktarsemi við ætt okkar og erfðir. Orðin þessi úr fyrsta árgangi „Fjölnis“ eru stórum meir en þess virði að endurtak- ast: „En viljir þú að marki, íslendingur, fá ást á land- inu þinu, þá blaðaðu í ævi þess, og kynntu þér allt það, sem þar er skrifað af menntun og athöfnum feðra þinna.“. „Fjölnismenn“ halda einnig á lofti, okkur til eftir- breytni, kyndli fegurðarástar og sannleiksástar, sem jafnvel hinir róttækustu byltingarmenn nútímans myndu hika við að telja „fornar dyggðir“ og því af- farafé. En við getum lært annað ennþá mikilvægara af þess- um þjóðræknu og framsæknu „vormönnum íslands“. Þeir voru fórnfúsir menn. Þeir sáu ekki til launa. Þeir mældu ekki starfsdag sinn í klukkuslögum. Þeir voru eugir aktaskrifarar. Þeir voru lifandi sönnun þeirrar staðreyndar, „að framfarir þjóðfélagsins eru ávöxtur þess erfiðis, sem drýgt er fram yfir það, sem heimtað er“ (Guðm. Finnbogason). Með dæmi sinu kenna slíkir menn okkur þessvegna, að leggja þann mælikvarða í lífsstarf okkar, sem eft- irbreytniverðastur er og líklegaslur til einstaklings- þroska, mælikvarða ósérplægninnar: „að reikna ei með árum, en öldum, að alheimta ei daglaun að kvöldum, þvi svo lengist ínannsævin mest.“ St. G. St. Eggjandi eru því raddirnar, sem hljóma frá lífi og starfi umræddra íslenzkra framsóknarmanna, og verð- 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.