Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1937, Page 45

Skinfaxi - 01.10.1937, Page 45
ÓKINFAXI 141 ákveðnu sjónarmiði. En sú er sannfæring mín„ að liug- sjónir nlngmennúfélaga múni reynast síungar, (hvar sem félagsskapurinn kemur við sögu. Skorti forráða- menn hans ekki víðsýni og þor til þess að heimfæra þær til viðfangsefna líðandi stundar. í þeirri trú býður stjórn U. M. F. í. ykkur velkomin hingað og fagnar þessu fundarhaldi. Von okkar er, að fundur þessi verði til þess, að þið skipið ykkur sem fastast undir merki ungmennafélagsskaparins. íslendingar eru allra þjóða póiitískastir. Að vissu leyti er það þroskamerki. En lakast er, að oft skipa menn sér i flokka, án þess að raunverulega greini á um málefni, heldur menn. Við ungmennafélagar bjóðum ykkur til samstarfs um ákveðin málefni. Nú fer fram vakning í félagsslcap okkar. Látið þið hrífast með og fjölmennið i samtökin. Heill sé íslenzkri æsku! Lifi U. M. F. í.! Lifi menning, lýðræði og friður! íslandi allt! Sigurður Jónsson, Arnarvatni: Logamál.1) Sunnan um hin fögru fjöll fákinn bar á vori; hreyfing létt og lífkvik öll — leikur í hverju spori. Svipað aldrei sá eg fyr samspil vöðva og tauga; æskufjörsins fagur hyr fránu skein af auga. 1) Logi; ReiShestur Jóns Sigfússonar á Halldórsstöðiun í Feykjadal.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.