Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 54

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 54
150 SKINFAXI Iega tímabært, að fara að hafa augun opin og vera á verði gegn metastreitingi þeim og keppnisbrjálæði, sem sumstaðar erlendis virðist ganga nokkuð langt. Við eigum ekki að iðka iþróttir vegna afrekanna, metanna. Afrekin eru algert aukaatriði; aðeins eðlileg afleiðing af góðri og skynsamlegri æfingu. Ungmennafélagar! Það er eiít af ykkar mörgu þjóð- þrifamálum, að vinna uð útþfeiðslu íþróttanna, að gera þær að almennings eign. En jægar þær eru orðn- ar það, munu íslenzku íþróttametin batna; ekki af þvi, að takmarkið sé að bætp ]>au, heldur af lnnu, að fjöldinn á í sér fólgna möguleika, sem hinn fámenni hópur á ekki. Líkamsæfingar eru, eins og öll vöðvastarfsemi, vinna; þ. e. orka likamans er tekin til notkunar. Þær auka þrótt og afköst likamans að vissum takmörkum, en ef út fyrir þessi takmörk er farið, rýra þær afköst og orku líkamans og verða þá skaðlegar. Þess vegna verður sérhver iþróttamaður að hafa einhverja þekk- ingu á því, hvernig íþróttir verka á líkamann, og geta fylgzt með áhrifum þeirra. Aldi-ei ætti að byrja æfingar strax og erfiðu dags- verki er lokið, heldur hvila sig fyrst. Þreyttir vöðvar æfast ekki. En út frá þessu má ekki álykta sem svo, að erfiðis- vinna útiloki íþróttir, heldur gagnstætt. Því að það er einmitt oft livað nauðsynlegast fyrir þá, sem erfiða, einhliða vinnu stunda, að fá alhliða líkamsæfingar. Þar sem algengast er að matast strax og komið er frá vinnu, verður einnig af þeim ástæðum að fresta æfingum um 1—2 stundir. Öll vöðvaáreynsla krefst þess, að blóðið streymi ört um vöðvana. En að máltíð lokinni eykst blóðstraum- urinn mjög til meltingarfæranna. Ef byrjað er á æf- ingum þegar eftir máltið, hefir það þær afleiðingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.