Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 58

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 58
154 SKINFAXI lítið of mikið að sér við liverja æfingu. Þessi litla um- fram áreynsla safnast svo saman, og verður að alvar- legri ofreynslu. Þetta er það, sem nefnt er ofþjálfun. Fyrstu einkenni ofþjálfunar eru þau, að maður er ekki eins upplagður og á fyrverandi æfingum og nær lakari árangri. Sá, sem hefir þekldngu og reynslu, veit, að þá á hann að hvíla sig nokkra daga, og hyrja svo aftur með léttri þjálfun. Þetta er mjög áriðandi, því að ef haldið er áfram að æfa, eftir að einkenni ofþjálf- unar fara að gera vart við sig, getur það haft mjög alvarlegar afleiðingar; maður verður m. a. slappur og viðkvæmur, missir matarlyst og sefur illa. Hversu mikið maður þolir að leggja að sér við þjálf- un, án þess að ofþjálfun komi í ljós, er ekki eingöngu komið undir líkamsbyggingu, heldur ennig, og kann- ske miklu fremur, undir ýmsum ytri skilyrðum. Eftir því, sem liið daglega starf krefst meiri líkamlegrar á- revnslu, eftir því er liættara við ofreynslu við æfingar. Á þessu má sjá, að það er tiltölulega skammt milli hinna gagnlegu og skaðlegu áhrifa íþróttanna. Skilyrð- in fyrir þvi, að íþróttirnar komi hinu líkamlega upp- eldi að fullu gagni, eru þau, að þjálfunin sé fram- kvæmd með skynsamlegri gætni. Nægilegur svefn (minnst 8 klst. á sólarhring) og hvild eru alveg nauðsynleg, til þess að þjálfunin hafi tilætluð áhrif. Sé æft af kappi, á alltaf að hvila sig öðru hvoru, lielzt tvo daga í viku. Og eins og áður hefir verið vikið að, ætti að fara gætilega í að þjálfa sérstak- lega eina íþrótt. Takmark íþróttanna er alhliða hæfni. Þá verður likaminn bezt fær um að mæta hinum mis- jöfnu kröfum daglegra starfa. Stjörnuiþróttin fjandskapast við alhliða íþrótt, vegna þess, að hún hindrar óeðlilegan þroska einstakra eig- inleik, en þeir eru skilyrðin fyrir frábærum afrekum. Samkvæmt skilningi stjörnuíþróttarinnar „eyðilegði“ kastari sig, ef liann tæki þátt í þolhlaupi, m. a. vegna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.