Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 59

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 59
SKINFAXI 155 þess, að hann léttisl, en fyrir kastara þýðir það lakari árangur. Slíkar „eyðileggingar“ geta liaft örlagaríkar afleiðingar fyrir stjörnu, sem fyrst og fremst hugsar um að vinna sér frægð, en fyrir fjöldaíþróttir er slikt bláber liégómi. Þessi mikla einhæfni stjörnuíþróttar- innar, dregur líka mjög úr fjöldaþátttökunni, því að fjöldinn hefir hvorki upplag né ástæður til að verða afburða iþróttamenn, en liefir allt fyrir það eigi minni þörf fyrir hollustu íþróttanna. Það verður aldrei nægilega brýnt fyrir mönnum, hversu mikla þýðingu gætilegar og reglubundnar æf- ingar hafa, því að flest ofreynslutilfelli, sem á kapp- mótum verða, stafa svo að segja eingöngu af ónógri eða óheppilegri þjálfun. Mest er hættan á unglinga- mótunum og verða framkvæmamenn þeirra að vera vel á verði gegn öllum óhöppum. Læknir hvaða kapp- móts sem er ætti að hafa vald til að stöðva keppni, strax og hann telur hættu á ferðum, og nota það vald óragur. Áfengi hverskonar ber að forðast. Sérstaklega er það hættulegt, þegar keppt er. Mesta liættan liggur vafa- laust í því, að það deyfir, sljófgar þreytutilfinninguna, og verður þá ofreynsluhættan meiri. Það hefir aldrei tekist að sanna, að áfengi hafi aukið afköstin, en aftur á mót oft hið gagnstæða. Tóbakseitrið (nikotin) hefir einnig lamandi áhrif á getuna, afköslin, og langvarandi notkun þess hefir skaðleg áhrif á blóðrásina (hjartað og æðamar) og taugakerfið. Það er liins vegar tvímælalaust rétt, að einn vindl- ingur getur haft friðandi áhrif á menn, sem vanir cru að reykja, ef þeir eru með einhvern geig, áður en keppni byrjar. Annars eru nudd og mýkjandi æfingar langlæzt fallin til þess að yfirvinna óstyrk, sem oft gerir vart við sig á undan keppni. Kaffi er engin ástæða til að fordæma, en óhófleg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.