Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1937, Page 61

Skinfaxi - 01.10.1937, Page 61
SKINFAXI 157 Vér komum hér saman, með helgust heit þeim hugsjónum braut að ryðja, sem gagna oss bezt í lífsins leit og lífsdyggðir mestar styðja. — — Gerum vort félag að gróðrarreit, að grænviðum landsins niðja. Aðalsteinn Sigmundsson: Séra Jakob Ó. Lárusson. í þann mund, sem þetta Skinfaxahefti var að verða full- sett, barst sú fregn, að séra Jakob Óskar Lárusson væri lát- inn. Með lionum er genginn til moldar einhver allra drengi- legasti, áhugamesti og ógætasti brautryðjandi ungmennafélaganna. Og fegurri lofsyrði en þau á ég ekki til að gjalda nein- um manni. Séra Jakob fæddist 7. júlí 1887. Hann hóf ung- ur nám i Menntaskólan- um í Reykjavík. Á skóla- árum hans var Ung- mennafélag Reykjavikur stofnað. Gerðist hann þegar einn fremsti áhrifa- maður þess og naut ó- skipts og óvenjulegs trausts og aðdáunar, fé- laga sinna. Að loknu guð- fræðinámi 1910 hélt séra Jakob vestur um haf til að vera prestur meðal landa vestra um stund, og sér til frama um leið. 1913 kom hann heim aftur, og varði þá aleigu sinni til að kaupa og flytja heim fyrstu nothæfu bifreiðina, er hingað kom til lands. Var hann þvi upphafsmaður þeirra stórkost- tegu framfara, sem sprottið hafa hér af bifreiðaferðum. Gerð- Jakob Ó. Lárusson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.