Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 65

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 65
SKINFAXI 161 orðið fyrir sterkum vakningar- og menningaráhrifum. Ung- um piltum er hollt að dvelja með mönnum eins og Sigurði Greipssyni. Haukadalskólinn starfar frá 1. nóvember til 15. febrúar ár hvert, eða þann tíma, sem minnst er um atvinnu og efna- iitlir menn geta helzt notað til náms. Kennslugreinar, auk íþróttaskólinn í Haukadal. íþrótta, eru íþróttasaga, heilsufræði, íslenzka, danska, stærð- fræði o. fl. Jafnan starfar þar einn kennari, auk skólastjórans. Kennslugjald er 00 kr. á vetri. Skinfaxi þakkar Sigurði Greipssyni og frú Sigrúnu Bjarna- dóttur, konu hans, það mikla innlegg, sem íþróttaskólinn i Haukadal er í stárfsemi ungmennafélaganna. „Mál og menning.“ Það eru tíðindi, sem verl er að ungmennafélagar gefi gaum, að nokkrir áhugasamir rithöfundar og menntamenn hafa stofnað bókinenntafélag með ofanskráðu heiti, í því skyni, að sjá félagsmönnum fyrir góðum bókum fyrir lágt verð. Árgjald félagsmanna er 10 kr. Fyrir það fá þeir útgáfubæk- ur félagsins, en þær verða eftir því fleiri, sem félagatala er hærri. Fyrsta árið er gerl ráð fyrir 1000 félagsmönnum, og er því marki þegar náð. En ineð þeirri tölu gefur fél. út tvær stórar bækur. Næsta ár er gert ráð fyrir 2000 félagsmönn- um og fjórum bókum, en þriðja árið og áfram 3000 félagsm. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.