Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 4

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 4
68 SKINFAXI Norðmenn talið um fjögurra alda nótt sögu yðar. Vér Færeyingar höfum húið við fimm langar, myrkar aldir- En „vér komum, þótt síðar verði.“ Treystið þvi Gula Tidend. Svo ritar áttræður vinur Noregs i eyjum þeim, er þér Norðmenn námuð.“ Ársþingið. Eftir nokkurra klukkustunda akstur um fagurt land og tilbreytingaríkt, komum við til Öystesö við Harðangursfjörð, þar sem ársþing Noregs Ungdoms- lags var háð. Var þarna búgarður Viks, sem hann sýndi mér. Við hittiimst og síðar þarna í Kvamhéraði. en svo lieitir byggðin i heild þarna við Harðangur, hæði Norheimssund og Öystesö. Er Vik oddviti þarna. Þetta var laugardagur 26. júní. Daginn áður hafði þingið verið setí. Veðrið var yndislega fagurt. Alls staðar var þröng ungs fólks i lithrigðarikum þjóð- búningum. Þingfulltrúar voru um 500 að tölu, en auk þess voru þarna liáðir aðalfundir ýmissa sér- samtaka innan Ungmennafélags Noregs, svo sem leshringastarfseminnar. Árið 1946 voru 76 leshring- ar starfandi á vegum félaganna, en árið 1947 voru þeir orðnir 400 að tölu. Þjóðdansasamhandið liafði og aðalfund sinn þessa dagana á þessum slóðum. Margt fólk var og þarna komið til þess eins að skemmta sér. Var nóg að hafa af slíku tagi. Smá- ferðalög út um fjörðinn og upp til fjalla umhverfis, þjóðdansasýningar, fyrirlestrar og sjónleikir marg- víslegir. Var samfelld hátíð á stóru svæði með firð- inum, og má geta nærri, að margt hefur verið um manninn, þar sem þetta er eitt eftirsóttasta hérað er- lendra ferðamanna. Þó var skipulag allt svo gott, að ég fékk, þegar er ég kom, sérherbergi i snotru gistihúsi rétt við húsið, ])ar sem þingið var liáð. Þar var mikil þröng innan veggja og voru menn þaul- sætnir hina tvo þingdaga, þótt freistandi væri að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.