Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 7

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 7
SKINFAXl 71 formaður í BiaSamannafélagi Noregs. Hann var stöð- ugt í sambandi við félaga og starfsbræður utan fanga- búðanna. Oft var hann nærri uppvis að starfsemi sinni. Næstum dag hvern var einhver þjáningabróðir sekur fundinn og skotinn. Sletten slapp. í veizlu í Björgvin sat ég til borðs með þjóðminja- verði borgarinnar, ásamt frú lians og L. Jerdal, blaða- manni og formanni í öðru aðalungmennafélaginu i Björgvin. Siðast liafði fundi þeirra borið saman hjá Gestapo. Þjóðminjavörðurinn var að koma frá yfir- heyrslu, Jerdal var að ganga inn, þar sem hann hlaut 8 ára fangelsisdóm í þýzkum fangabúðum. Hér skal því skotið inn i til gamans, að frú forn- minjavarðarins hafði ekki verið í veizlu áður með rikiserfingjanum og fannst mikið til um. Bjóst hún sínu bezta skarti. En það var kjóll, sem hún hafði fengið sendan frá íslandi, er leiðin til Noregs opnaðist eftir striðið. Er styrjöldinni lauk, fóru þeir menn, er gengið höfðu gegnum eldraunirnar, að gera sér grein fyrir, livað hefði eiginlega mest lijálpað. Margir bentu einkum á kristindóminn. Um fyrr- nefndar tillögur i þá átt urðu nú miklar umræður á þessu þingi í Ungmennafélagi Noregs. Urslitin urðu þau, að gamla upphaflega stefnuskráin var látin standa áfram nær óbreytt þannig: „Ungmennafélag Noregs vinnur að menntun þjóðarinnar á þjóðlegum norslcum grundvelli, og að samheldni og samvinnu æskulýðsins.“ Jafnframt var birt yfirlýsing frá stjórn- inni, þar sem komizt var m. a. þannig að orði: „Um- ræðurnar um þetta mál hafa hnigið ákveðið i þá átt, að með þjóðlegum norskum grundvelli sé átt við hina kristnu menningarundirstöðu, er vér höfum tek- ið í arf frá feðrum vorurn." Þannig var á þinginu lögð áherzla á hinn kristilega grundvöll starfsins, þótt það væri ekki bundið með ákveðnum orðum í sjálfri stefnuskránni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.