Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 14

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 14
SKINFAXI 78 mennafélag Noregs mun hafa boðið gestum Snorra- hátíðarinnar i Björgvin til þessa móts. En hátíðar- nefndin taldi ekki hægt að sinna þvi boði. En þetta mót liafði nokkra þýðingu sögulega séð i sambandi við Snorrastyttuna. í Harðangri, á móti sem þessu árið 1920, fór fram fyrsta opinbera söfnunin til Snorra- minnismerkis í Reykliolti. Höfðu komið inn 500 krónur. Eftir ræðuliöldin hófust þjóðdansasýningar. Lauk siðan mótinu. Kueðjur. Ég hélt síðan heim á leið til Bergen um kvöldið. Tíminn var orðinn lítill til stefnu. Snemma næsta morgunn skyldi haldið til Osló. Þótt oi'ðið væi'i áliðið, fór ég að heimsækja vin minn frá Noregsfei'ð minni í fyrra, R. Haugsöen, dómprófast. Nú hélt hann orðið kyrru fyrii', en fyrir 40 árum liafði hann verið einn aðalræðumaðurinn á miklu ungmennafélagsmóti í Harðangri. Gamli maðurinn hafði frá mörgu að segja frá þeim árum og spurði mig einnig margs um við- burði þessara daga. Er ég kvaddi liann, var komið talsvert fram á nótt. Kvöldið áður en ég fór lieirn til íslands var ég gestur formanns í Ungmennafélagi Noregs. Hann er ritstjóri blaðsins Noi’sk Tidend, sem kemur út í Osló, og einnig blaðamaður við Verdens Gang. Sem fvrr segir, en hann formaður Blaðamannafélags Noregs. Faðir formannsins, V. Sletten, var einnig blaðamað- ur. Var Iiann um skeið formaður Ungmennafélags Noregs. Móðir hans var einnig nxjög starfandi inn- an félaganna. Hún er dóttir Christofers Brun, og er enn á lífi. Við Islendingar gefum einatt gaum að ætt- erni manna. Ég minnist hins fagra erindis síra Magn- úsar Helgasonar um Christofer Brun, er hann kall- aði „Skilað kveðju“. Síra Magnús segir þar, m. a.:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.