Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 18
82 SKINFAXI Mig hafa blessuð löngu ljóðin líka stundum þreytt. Þú last mig ei til enda. Mig undrar það ei neitt. Sama eðlis er smákvæðið Sólblettir, miskunnar- laust og hrottalegt i glettni sinni: Þú komst inn í líf mitt, ljúfa, likt og sól er rís úr hafi, varst mér Ijós á vegum mínum, varst mér yls og birtu gjafi. Bakarinn og símasveinninn settu á þig dökka bletti, agentinn og ýmsir fleiri, unz þú varSst að dimmum hnetti. Það má að vísu telja fullvíst, að skáldið leggi nokk- uð af sinum eigin hug og hjarta i þýðinguna á kvæð- inu 1 Eyjum, er hann nefnir svo. En Ásrún er ein- stakt ljóð, talað úr heimi tilfinninganna, vígt í glóð saknaðar og sársauka. Er síðari hluti kvæðisins prýðilegt vitni um dramatíska hyggingu og hárfínan smekk: Á gatnamótum myrkurs og dags við mœttumst i hinzta sinni. Það mót var mér gjöf, sem þú gleymdir strax, en geymi ég enn i minni. 1 rödd þinni sumarið söng og hló. Úr sólskini voru þin klæði, en mín voru úr haustsins húrni og ró og hélu að öðrum þræði. Mér fannst þú á leið með sumri og sól til suðursins hlýju geima, en ég fylgi nóttinni norður á pól. í nepjunni á ég heima.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.