Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1948, Page 31

Skinfaxi - 01.11.1948, Page 31
SKINFAXI 95 laganna og vinstri manna eða æskulyösfelaga þeirra. Ha'fa fyrirlestrarnir yfirleitt fjallað um íslenzk mál- efni, og því verið að þeim mikil landkynning. Nokkra fyrirlestra hefur hann ennfremur flutt í Svíþjóð. Hann hefur og samið islenzka bókmenntasögu, sem Gylden- dal er nú að gefa út. Um kvöldið flutti sr. Eirikur J. Eiríksson erindi sitt um Ungmennafélag íslands. Rakti hann mjög greini- lega tildrögin að stofnun ungmennafélaganna á ís- landi og störf þeirra og áhrif frá upphafi. Var erindið mjög snjallt, og veittu fulltrúarnir því mikla athygli. Þá söng Guðmunda Elíasdóttir mörg íslenzk lög og nokkur dönsk, við frábær- iega góðar undirtektir. Okkur íslenzku fulltrúun- um þótti auðvitað afar vænt um þennan dag að Krogerup og þótti vel hafa tekizt með landkynning- una. Skemmtistundir. Þegar ekki var verið i ferðalögum síðari hluta^ dags, var ýmist gengið inn í skóginn, farið í bað við strönd Eyrarsundsins, og að kvöldinu, þegar rökkva tók, hlustað á upplestra og farið i söngleiki og dansa. Drýgstan þáttinn í þeim ágætu og eftirminnilegu stundum áttu þau Anna- Maja Ilolm upplestrar- kennari frá Helsingfors, er flutti verk margra hinna Hans Ebbesen segir skemmtisögur

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.