Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 31

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 31
SKINFAXI 95 laganna og vinstri manna eða æskulyösfelaga þeirra. Ha'fa fyrirlestrarnir yfirleitt fjallað um íslenzk mál- efni, og því verið að þeim mikil landkynning. Nokkra fyrirlestra hefur hann ennfremur flutt í Svíþjóð. Hann hefur og samið islenzka bókmenntasögu, sem Gylden- dal er nú að gefa út. Um kvöldið flutti sr. Eirikur J. Eiríksson erindi sitt um Ungmennafélag íslands. Rakti hann mjög greini- lega tildrögin að stofnun ungmennafélaganna á ís- landi og störf þeirra og áhrif frá upphafi. Var erindið mjög snjallt, og veittu fulltrúarnir því mikla athygli. Þá söng Guðmunda Elíasdóttir mörg íslenzk lög og nokkur dönsk, við frábær- iega góðar undirtektir. Okkur íslenzku fulltrúun- um þótti auðvitað afar vænt um þennan dag að Krogerup og þótti vel hafa tekizt með landkynning- una. Skemmtistundir. Þegar ekki var verið i ferðalögum síðari hluta^ dags, var ýmist gengið inn í skóginn, farið í bað við strönd Eyrarsundsins, og að kvöldinu, þegar rökkva tók, hlustað á upplestra og farið i söngleiki og dansa. Drýgstan þáttinn í þeim ágætu og eftirminnilegu stundum áttu þau Anna- Maja Ilolm upplestrar- kennari frá Helsingfors, er flutti verk margra hinna Hans Ebbesen segir skemmtisögur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.