Skinfaxi - 01.11.1948, Page 51
SKINFAXI
115
nátengd raunvisindunum og var gagnrýnin á kirkj-
una og hina eldri þjóíSfélagsskipan og minnli tals-
vert á upplýsingarstefnu 18. aldar. Þessi menningar-
stefna tók þó ekki sömu stefnu og verklýðshreyfing-
in vegna áhrifa lieilbrigðrar bændaíheldni. Kirkjan i
Finnlandi var og ekki sem bezt stödd um eitt skeið.
Að vísu var viðhorfið til kirkjunnar og trúarinnar
án andúðar en einnig án hlýju. Margir af forystu-
mönnum ungmennafélaganna og lýðliáskólanna voru
þó innilega trúaðir og síðan hinir róttækari innan
hreyfingarinnar hurfu yfir til verklýðsste'fnunnar,
hefur viðhorfið til kristindómsins orðið mjög vin-
samlegt yfirleitt.
í þessu sambandi er rétt að taka það fram að fé-
lagar ungmennafélaganna eru í kristnum söfnuðum,
eru skírðir og fermdir, prestar kirknanna gifta þá og
skíra börn þeirra. Þeir fara til kirkju og taka þátt
í guðsdýrkuninni, gjalda gjöld sin til kirkjunnar. Og
ég held að vart verði ákveðinnar hreyfingar og henn-
ar til batnaðar á sambandi kirkjunnar og ungmenna-
félaganna. Stór ungmennafélagsmót og hátíðir byrja
nú með guðsþjónustu og er ungmennasambönd vor
koma nú saman innan fán-a vikna á sumarmót sitt,
munu tveir prestar, sem einnig eru lýðháskólastjórar,
starfa þar. Einn mótsdaginn verða tvö erindi um „trú
og menningu" og umræður á eftir. Eftir heimsókn til
Finnlands sagði formaðurinn i dönsku ungmenna-
félögunum, að kirkjan væri meira að skapi æskulýðs-
ins og æskulýðurinn kirkjulegar sinnaður i Dan-
mörku en í Finnlandi. Og 'fellst ég á þessa umsögn,
hvað sænska hlutann af Finnlandi snertir. Ég tel að
í finnsk-sænska hlutanum gæti meir kirkju og trúar-
bragða.
Þegar að upphafi var eitt höfuðmarkmið finnsk-
sænsku ungmennafélaganna að „bæta skemmtana-
lífið“. Hvað var átt við með þvi? Hugtakið skemmt-
8*