Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 51

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 51
SKINFAXI 115 nátengd raunvisindunum og var gagnrýnin á kirkj- una og hina eldri þjóíSfélagsskipan og minnli tals- vert á upplýsingarstefnu 18. aldar. Þessi menningar- stefna tók þó ekki sömu stefnu og verklýðshreyfing- in vegna áhrifa lieilbrigðrar bændaíheldni. Kirkjan i Finnlandi var og ekki sem bezt stödd um eitt skeið. Að vísu var viðhorfið til kirkjunnar og trúarinnar án andúðar en einnig án hlýju. Margir af forystu- mönnum ungmennafélaganna og lýðliáskólanna voru þó innilega trúaðir og síðan hinir róttækari innan hreyfingarinnar hurfu yfir til verklýðsste'fnunnar, hefur viðhorfið til kristindómsins orðið mjög vin- samlegt yfirleitt. í þessu sambandi er rétt að taka það fram að fé- lagar ungmennafélaganna eru í kristnum söfnuðum, eru skírðir og fermdir, prestar kirknanna gifta þá og skíra börn þeirra. Þeir fara til kirkju og taka þátt í guðsdýrkuninni, gjalda gjöld sin til kirkjunnar. Og ég held að vart verði ákveðinnar hreyfingar og henn- ar til batnaðar á sambandi kirkjunnar og ungmenna- félaganna. Stór ungmennafélagsmót og hátíðir byrja nú með guðsþjónustu og er ungmennasambönd vor koma nú saman innan fán-a vikna á sumarmót sitt, munu tveir prestar, sem einnig eru lýðháskólastjórar, starfa þar. Einn mótsdaginn verða tvö erindi um „trú og menningu" og umræður á eftir. Eftir heimsókn til Finnlands sagði formaðurinn i dönsku ungmenna- félögunum, að kirkjan væri meira að skapi æskulýðs- ins og æskulýðurinn kirkjulegar sinnaður i Dan- mörku en í Finnlandi. Og 'fellst ég á þessa umsögn, hvað sænska hlutann af Finnlandi snertir. Ég tel að í finnsk-sænska hlutanum gæti meir kirkju og trúar- bragða. Þegar að upphafi var eitt höfuðmarkmið finnsk- sænsku ungmennafélaganna að „bæta skemmtana- lífið“. Hvað var átt við með þvi? Hugtakið skemmt- 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.