Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 58

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 58
122 SKINFAXI B lillit til þreytu þess, sem er að ljúka sprettinum. Viðtakandi er að vísu farinn að hlaupa, þegar boðskiptin fara fram, en hann hefur ávallt augun á keflinu, þar til hann hefur það í greip sér. „Séð boðskipti" eru talin öruggari aðferð en hin óséðu, vegna þess, að viðtakandi og flytjandi liafa báðir augun á keflinu, meðan boðskiptin fara fram. Þar eð viðtakandinn verður við „séð boðskipti" að vinda bolinn, snúa liöfðinu til liægri og horfa til balca, verður hann þá mjög hindraður til hlaups, svo að liann nær ekki eins fljótt hámarkshraða og hægt er að ná við „óséð boðskipti". „Óséð boðskipti" eru nú nær einvörðungu notuð þar, sem boðflytjandi lileypur 300 m. boðsprett og skemmri. Það hefur þegar verið minnzt á, að boðskiptin eru hin afdrifariku augna-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.