Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 59

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 59
SICINFAXI 123 hlik boðhlaupsins, og það, a'ð viðtakandi horfir ekki á keflið, skapar áhættu, en um leið veldur það minni eða engum töfum. Beiting arms og handar: Við hoðskipti má beita armi og liendi á marga vegu, en hér verður lýst fimm aðferðum (2. mynd). í eftirfarandi lýsingum er miðað við, að viðtakandi sé viðbúinn til boðspretts nærri viðbragðslínu (1. mynd), boðfyljandinn rétti keflið úr vinstri liendi og viðtakandi taki við þvi ineð hægri og sé kominn á sprett, og færi keflið i vinstri hönd svo fljótt sem unnt er. a) (A á 2. mynd) Viðtakandi teygir hægri arm aftur neðan við axlarliæð. Olnbogi og lófi snúa upp og þumalfingur veit að liolnum (til vinstri). Boðflytjandinn teygir fram vinstri arm ti) þess að framkvæma boðskipti, en afhendingu keflisins leit- ast liann við að framkvæma, þegar hann sveiflar vinstra armi niður við framsveiflu hægri fótar til stígs. Örin á myndinni sýnir færslu keflisins. b) (B á 2. mynd) Viðtakandi teygir hægra arm aftur, nokkuð til liægri, svo að höndin er aðeins ofar mjaðmahæð. Olnbog- inn veit niður, en lófinn upp. Þumalfingur veit aftur. Boðskiptin framkvæmd á sama hátt og lýst er í a. c) (C á 2. mynd) Viðtakandi teygir hægra arm aftur, svo að liöndin er í hæð við mjaðmir. Sumum finnst betra að halda lienni neðar. Lófinn veit aftur, þumalfingur niður og inn að bolnum, en olnbogi upp. Boðflytjandi leitast við að rétta keflið í hönd viðtakanda, iiegar hann sveiflar vinstri armi upp. Örin sýnir færslu keflisins í greipina. d) (D á 2. mynd) Viðtakandi lætur þumalfingur hægri liand- ar hvíla á mjöðm, en liina fingurna teygða út frá bolnum. Oln- boginn snýr aftur. Boðflytjandi réttir keflið í greip viðtakanda á svipaðan Iiátt og lýst er í c. Örin sýnir færslu keflisins í greipina. e) (E á 2. mynd) Viðtakandi lætur góma fingranna hvíla á mjöðm. (Sumir mæla með því, að fremstu fingurkögglarnir hvíli á mjöðm). Þumalfingur snýr fram, olboginn út, lófinn er ihvolfur. Boðflytjandi færir keflið í greip viðtakanda með niður- sveiflu vinstri arms, eins og lýst er i a og b. Örin sýnir færslu keflisins i greipina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.