Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 80

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 80
144 SKINFAXI Frá félagsstarfinu. Hér verða að vanda rakin nokkur atriði úr skýrslum félag- anna árið 1947. Hinni almennu starfsemi þeirra verður þó sleppt, heldur getið þess, sem Hklegt er, að sé öðrum félögum til fróðleiks og nokkurra leiðbeininga. Skil á skýrslum eru ekki eins góð og skyldi lijá öllum sam- böndunum. Þau eru bezt eða 100% hjá Ungmennasambandi Norður-Þingeyinga og Ivjalarnesþings, Héraðssamböndum Suð- ur-Þingeyinga og Strandasýslu, og litlu lakari hjá Ungmenna- sambandi Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Þeirri sjálfsögðu skyldu verður að framfylgja, að öll samböndin liafi sent skýrslur sínar fyrir 1. mai til U. M. F. í. eins og lög slanda til. Umf. Drengur í Kjós vinnur að byggingu iþróttavallar og skrúðgarðs við liið myndarlega félagsheimili sitt — Félags- garð í Kjós. Umf. Grundfirðinga, Grundarfirði rekur bókasafn með 300 hindum. Umf. Snæfell, Stykkishólmi er fjölmennasta Umf. á Snœ- fellsnesi og hefur unnið að ýmsum gagnlegum framfaramálum, cins og myndarlegum íþróttavelli fyrir kauptúnið. Umf. Afturelding, Reykhólasveit, rekur bókasafn með 700 bindum. Umf. Bifröst í Önundarfirði minntist 30 ára afmælis síns í ársbyrjun. Félagið girti 9000 ferm. skógræktarreit og gróður- setti þar 1200 birkiplöntur. Þá voru gróðursettar 100 birki- plöntur í kirkjugarðinum i Holti. Umf. Geislinn, Hólmavík, rekur gufubaðstofu. Umf. Fram, Seiluhreppi, vinnur að skógrækt og gefur ur félagsblað. Umf. Hegri, Ripurhreppi, vinnur að skógrækt og gróðursetti 1000 trjáplöntur. Umf. Hjalti, Hjaltadal, á 3 ha. land, sem skógrækt er hafin i. Umf. Þorsteinn Svörfuður, Svarfaðardal, lék Hreppstjórann að Krogcrup í júní 1948. Daníel Ágústínusson flutti erindi á fundinum um Krogerupmótið og dönsku ungmennafélögin. Á fundinum störfuðu þrjár nefndir: Mótsnefnd, laganefnd og allsherjarnefnd. Þær undirbjuggu samþykktir fundarins. Um- ræður urðu miklar um hin einstöku mál og rikti eindreginn áhugi fyrir auknum áhrifum ungmennafélaganna, og var fund- urinn á allan hátt hinn ánægjulegasti. D. Á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.