Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Qupperneq 1
SJÓMANfMÁBLADÍÐ
U í K I H 6 U R
ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBA ND ÍSLANDS
VIU. árg. 11-12. tbl.
Reykjavík, Nóv —Des. 1946
^Vp-rr.,
Tveir jólasöngvar
Nú hljómar clýr'8 frá himni og jöró
meÓ hósianna og þakkargjör'8,
því bindum strax vort brceðralag
og bjóftum Jesú góðan dag.
Vér hyllum þig, ó, blessdS barn,
þú brosir yfir dauSans hjarn,
svo kuldinn ber oss kœrleiksarS
og klakinn snýst í aldingaró.
Þú brosir, — jöró og himinn hlœr,
og hjarta hvert af gledi slœr;
þú talar, — böl og beiskja þver;
þú bendir, — allir lúita þér.
Þú blessar, — heift og hatur flýr,
þú horfir, — syndin burtu snýr;
þú kallar, — dauSir kasta hjúp;
þii kennir, — lífsins skína djúp!
En því eru ótal augu blind
og ennþá nóg af böli og synd?
Ó, Jesú, enginn enn þig fann,
sem ekki þekkti kœrleikann.
Þii herrans barn, sem bodar jól
og birtir hverju strái sól:
ó, gefflu mér þann gœfuhag,
«ð geta fceftst með þér í dag!
Matth. Jochutnsson.
IJpp er oss runnin
úr eilífSarbrunni
sannleikans sól,
sólstö'Sur bjartar,
birtu í hjarta,
boda oss jól.
Lifna vift Ijósió
liljur og rósir
í sinni og sál,
í hjartanu friftur
farsœlukliður og
fagnaðarmál.
Kristur er borinn,
kœrleika vori8
komid í heim;
köld hjörtu glœóir,
kœrleikinn brceóir
klakann úr þeim.
Sólheima börnum
sindrar af stjórnum
hinn suölægi kross;
lífsins hann lýsi ’ og
leiðina vísi
innra hjá oss.
Grímur Thomsen.
VÍKIN □ U R
2B9