Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Síða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Síða 27
og reisti þegar hvalmjölsverksmiðju á staðnum. Aflinn fyrsta árið var góður. Fengust úr hinum veiddu hvölum 2177 föt lýsis og 768 sekkir mjöls. — Síðar bætti „Tálkni“ við sig tveimur livalabátum og einu gufuskipi, er annaðist flutn- inga. Var félag þetta því all-umfangsmikið. Afli þessa félags árin 1897—1901 var sem hér segir: 1897: 21 steypir., 60 langr., 4 hnufub., alls 85 1898: 45 — 70 1899: 64 — 58 1900: 38 — 77 1901: 34 — 86 — 6 — — 121 — 8 — — 130 — 9 — — 124 _ 4 — — 124 Veiðin hefur verið mjög jöfn þessi árin. Ilið sama er að segja um veiði annara hvalaskipa við ísland á þessu tímabili. Meðalafli á skip árin 1892—1896 var 1480 föt af lýsi, og mun það met í aflabrögðum á norðlægum veiðisvæðuir Hvalategund sú, sem heita mátti að væri aðal- uppistaða veiðanna árin fram til aldamóta, var steypireyðurin. Því miður munu ekki til full- komnar og sundurliðaðar skýrslur um hvalateg- undir þær, sem allar stöðvarnar veiddu, en nolík- uð er um það vitað. Mestar og beztar upplýsing- ar gefur tafla yfir veiðarnar hjá fyrirtæki Ellef- scns, en hún birtist í ísafold. Taflan nær frá því er Ellefsen hóf hér veiðar 1889, og til 1900. Hún er á þessa leið: Fjöldi Ar i • veioiskipa Stey pi- reyðar lang- reyðar Sond- reySar Hnúfu- bakar Sam'a!: 1889 2 24 38 0 1 63 1890 2 50 23 0 1 74 1891 3 39 43 0 í 83 1892 4 80 47 0 1 128 1893 5 77 113 3 2 195 1894 5 127 79 2 8 216 1895 5 219 112 4 8 343 1896 5 219 45 1 6 271 1897 5 116 36 2 6 160 1898 5 110 47 3 60 220 1899 5 124 62 2 25 213 1900 5 111 . .87 0 7 205 Samkvæmt þessari töflu nemur steypireyður- in 60% af afla Ellefsens. Ljóst er, þegar tekið er tillit til stærðar hvalategundar þessarar og spikmagns, að hún hefur verið langsamlega mikilsverðasti hluti aflans. Eitthvað munu hlutfallstölur þessar hafa breytzt er árin liðu, en þó ekki mjög. Gögn þau, sem fyrir liggja, sýna, að steypireyður er alla stund algengasta hvalategundin, sem veidd er við ísland, og langreyður næst henni. Munu þess lwergi dæmi á öðrum hvalveiðisvæðum, að steypireyður hafi verið meginuppistaða veið- anna. Skýrslur þær, sem til eru um hvalveiðar Norð- manna við fsland, gefa tilefni til margvíslegra hugleiðinga og samanburðar, en sakir rúmleysis mun frekari vangaveltum um þau efni sleppt hér. — t.' . Árin 1895—1900 bættust allriiörg livalveiðifé- lög í hóp þeirra, sem fyrir voru hér á landi, Enn um sinn stefndu hugir manna til Vestfjarða, og þar voru stöðvarnar settar niður. Árið 1895 var stofnað í Kristianiu hlutafélag- ið „Harpunen". Framkvæmdastjóri var ráðinn Carl F. Herlofsen. Félag þetta tók séi’ bólfestu í Álftafirði vestra. Um sama leyti hóf Marcus Bull hvalveiðar frá Hesteyri, undir félagsnafninu „Brödrene Bull“ Marcus Bull. Marcus Bull er án efa einhver mikilhæfasti forystumaður hJSM.veið^nna við Noreg og ís- land. Hann hafðvtnn alTmargra ára skeið stund- að hvalveiðar fi^ffÍFinnmörk og meðal annars gert ýmsar gagnmerkar uppgötvanir, sem ger- bættu alla aðsti ðu við vinnslu aflans. Þá fann hann upp tæki.^il að draga hvalinn að skipi á stórum öruggari og hagkvæmari hátt en áður reyndist fært. í verksmiðju sinni á Ilesteyri kom hann fyrir ýmsum nýjungum, sem stór- bættu vinnuskilyrðitJog juku afköst. Bull seldi hvalveiðistöð sína árið 1905. Kaupendur voru Chr. Salvesen & Co. í Leith. Bull var framkv,- stjóri hjá hinum nýju eigendum, eftir sem áður. Þessi árin stofnuðu útgerðarmenn í Tönsberg „Dansk hvalfangst- og fiskeriaktieselskabet“, sem kom sér upp hvalveiðistöð í Veiðileysufirði. Loks er að geta þess hvalveiðafélagsins, sem var íslenzkt að mestu eða öllu leyti. Það var hvalveiðaútgerð Ásgeirs G. Ásgeirssonar kaup- rnanns á ísafirði. Hann valdi hvalveiðastöð sinni stað í Seyðisfirði í ísafjarðardjúpi. V I K I N □ U R 315
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.