Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Qupperneq 39
hann
Og Halldóri fór eins og Hávarði,
hristi höfuðið dapurlegur.
Það var löng sigling fyrir höndum í sjó og
hríð. Hver vissi, hvar sú sigling mundi enda?
Vonleysið skein úr andlitum flestra. Austur-
rúmsmennirnir horfðu löngum aftur fyi'ir bát-
inn og fylgdust með þeim sjóum, er nálguðust.
— Á hvað eruð þið að glápa? kallaði hinn nýi
maður. — Reynið að ausa. Er ekki einu sinni
hægt að nota ykkur til þess?
Það færðist líf í andlit þeii'ra, og þeir gripu
til austurtroganna. Svo horfðu þeir niður í
bátinn. ■ *V
Veðurliæð hélzt hin sama, en sjór fór enn
versnandi, og sortinn var svo mikill, að ekki
sást nema nokkra faðma frá bátnum. Frost fór
harðnandi, klaki settist á borðstokka, og í bátn-
um fraus það, sem frosið gat.
— Hafðu dragreipið á hreyfingu, kallaði Gísli
til Hávai'ðs, — renndu því stöðugt til í blökk-
inni.
Og áfrarn flaug báturinn undan stækkandi
sjóum. Bátsmenn sátu hnípnir við sín vei'k, gi'á-
ir í andliti, með klaka í skeggi. Augu flestra
þeirra voru daufleg og án vonar. Þeir báru svip
dæmdra manna, sögðu ekkert, en hlýddu mann-
inum við stýrið. Einstaka sinnum reyndu þeir
að bei'ja sér. Það voru þeirra einu sjálfráðu að-
gerðir. Allt annað var gert eins og fyrir ann-
arlega töfra aðkomandi afls, sem stolið hefði
vilja þeiri-a.
Áfram, — áfi’am þaut báturinn, skauzt und-
an bárum, lyfti sér upp fjallháar ölduhlíðar og
sat í löðurtóft bi'otinna sjóa. Tíminn leið án
fyi'ii'heits — í endalausri siglingu, kulda og sjó.
Og mennii'nir sátu bognir og hljóðir, þrúg-
aðir af ofurvaldi hafs og stoi'ms, eins og fang-
ar, sem enga von eiga urn lausn. Hvar var sú
höfn, sem gaf þeim gi’ið ?
Hinn nýi maður, Gísli, hafði setið rólegur við
stýrið, horft hvössum augurn út í soi’tann og
ekkert sagt nema hrópað fyrirskipanir sínar og
ögranir til skipverjanna. Loks fór hann að iða
í sæti, hallaði sér á báðar hliðar, stóð til hálfs
upp frá stýrinu og starði fram undan.
— Jæja, þar sáum við þó loksins land, sagði
liann, — aldi’ei fór það svo.
Þeir hrukku við, vöknuðu allt í einu af langri
lxi’ollkenndi’i mai'ti'öð.
Jú, það sást land, og sjó og storrn lxafði lægt
án þess að þeir tækju eftir því.
Halldór formaður starði til landsins, sem enn
sást ógreinilega.
— Hvar er þetta, elska? Ég kem því ekki
fyi’ir mig, sagði liann.
— Þetta er Sandvík.
Það var stærsta verstöðin vestan Flóans.
— Hér er ólendandi. Það er alveg víst, sagði
Halldór.
— En hér vei’ðum við að lenda, svaraði Gísli.
Bátnum var siglt eins nálægt bi’imgarðinum
og fæi’t var, áður en segl var fellt. Hinar nxöi'gu
í’islágu verbúðir í landi sáust nú gi'einilega.
— Það er mikið brim, sagði Gísli, en hér verð-
um við samt að fara upp. Leggið fljótt út —
svona, ekkert fum! Haldið svo bátnum beinum
fyrii', meðan við bíðum eftir lagi.
Einhver í landi lxafði séð siglingu þeii'ra, og
menn streymdu niður til sjávar. Gísli stóð við
stýi’ið og virti fyrir sér brimið. Það var stutt
milli laga og langt að í'óa —, en hvað urn það.
— Nú er að neyta ki’aftanna, sagði hann og
hoi'fði á þá Hei’mann og Árna. — Róið eins og
þið getið, þegar ég' segi til, en ég ætla að í’eyna
að lxalda honum réttum, meðan hægt er. Vei’ið
svo fljótir að bjarga ykkur upp. Svona, róið nú.
Enn þaut báturinn af stað, en nú undan átök-
um skiþverja, sem afmynduðust í andliti við að
neyta krafta sinna á árinni. Fjöldi manns var
konxinn niður að lendingarstaðnum, og sumir
stóðu í sjó.
Lagið entist ekki alla leið. Þegar nokkur ái’a-
tog voru eftir að laixdi, skall fyrsta ólagið yfir,
skolaði út mönnum og henti bátnum flötum upp.
Hinum mörgu mönnurn, sem fyrir stóðu, tókst
að hafa hendur á bátnurn og ná mönnunum, áð-
ur en útsogið tók þá, en einn ski’eið Gísli úr
bi'imlöðrinu upp á sandimx.
Eftir nokkra stund var Trausti kominn und-
an sjó, óbrotinn. Skipverjarnir stóðu í hvirfingu
á kambinum, fölir og hraktir. Gísli leit ýfir
hópinn, og augu lxans námu staðar við þá Her-
rnann og Árna. Sjór draup niður föl andlit
þeirra, og skjálftaviprur voru í munnvikum.
IJann hálf sixei’i sér fi’á þeim, en vék sér við
aftur og sagði:
— Hei’mið þið nú eftir nxéi’, piltar!
Góðhjörtuð og' samúðarrík eldri kona kom að máli við
Hinrik litla, sem hafði misst föður sinn fyrir fáum
dög-um.
-— Hvað var það síðasta, sím pabbi þinn sagði á bana-
sænginni áður en hann skildi við?
— Hann sagði ekkert. Mamma var hjá honum þang-
að til yfir lauk, svaraði Hinrik.
★
Lögfræðingurinn: — Hvers vegna gefið þér manni
yðar ekki eftir skilnaðinn, ef þér hatið hann og fyrii'-
lítið?
Frúin: — Það geri ég aldrei. Hann skal ekki hrósa
þeim sigri að losna við mömmu sem tengdamóður!
★
Hjónin höfðu rifizt heiftarlega. Konan stundi upp
rnilli grátkviðanna:
— Og ég, sem hef gefið þér öll mín beztu ár!
Maðurinn: — Hamingjan hjálpi mér! Voru það þín
beztu ár?
V I K I N G U R
327