Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Síða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Síða 50
Jesús bróðir bezti — hann hjálpar stundum, ef rétt er farið að honum — og nú kemur rétta orðið: Bágt á hann, sá sem stýrir! Nú horfði Simbi á mig stórum, þrútnum. en samt vökulum augum. — Og svo? sagði ég einungis. Hann kinkaði kolli; hann leit undan, — hann tók upp rauðan vasaklút og þurrkaði sér um ennið. Svo sé hann saman í herðunum og leit til mín ýmist í angist eða spurn. Síðan sagði hann, hikandi, stamandi, svo sem hlustandi eftir hreimi orðanna, ætlaði varla að þora að sleppa þeim, frekar en líf hans og velferð lægi við, að þarna skeikaði honum ekki: — Og þá, ef einhver á bágt, ef sá á bágt, sem á að stýra, er maður þá ekki skyldugur til að hjálpa honum? Hátt, hiklítið: — Já, er þá ekki hver maður skyldugur til að reyna að hjálpa þeim, sem stýrir? Nú kinkaði ég lítillega kolli. Simbi gamli eftir undrun og hlustandi þögn: — Já, mikið hefur þú látið ógert um dagana, Simbi greyið. Enn þögull. Síðan. — Ho, það væri ekki nema mér líkt, bölvuðu fíflinu, að eyða nú því sem eftir er í fundát út í það. Nei, það var hvíslað hérna áðan, og ég er bara hreint eins og nýsleginn túskildingur, lagsmaður. Nú fer Simbi og dútlar eitthvað fyrir vinkonu sína Valgerði, sem ein er orðin og enginn vill vera hjá — og svo ræ ég og stýri — og teymi undir einhverjum til kirkju í haust. Og svo fer ég heim um jólin — til hennar Stínu systur, og syng versið. Þögn. Svo í spum: — Versið það? Hjá, einmitt það: .... sviftur allri sút sat ég barn með rauðan vasaklút ..... Svona yrkja þeir, sem drottinn lætur yrkja fyrir mæðurnar til að kenna það börnunum. Hann ók sér öllum og skimaði, en sagði síðan: — Hja, nú þarf Simbi að flýta sér, elskurnar mínar, — gæðadrengur, húsbóndinn hérna. — Hvernig er það, Simbi minn, Manstu ekki eftir glasinu? spurði rakarinn. — Ha? Glasi hvaða? Ha? Jú, strammaranum. Æ, elsku vinur, ég held ég bara þurfi þess ekki. Drífðu það hreinlega í hausinn á einhverjum, sem ekki veitir af því, sko, svona í hárið! Ég hef oft haft gaman af að sjá þig hamast á þeim eins og þú værir að hnoða mör ....... En sem sagt ..... Allt í einu kom hik á hann, og hann klóraði sér. Því næst: — Bíddu við, lags- maður! Ætli það væri ekki réttast, að ég tæki það með og færði honum það, honum Sigga sjopp? Þetta er orðinn svoddan aumingi, hvort sem er, og marga glyrnuna gaf hann mér, þegar ég var að spila lönguvitleysuna við sjálfan mig! Ég setti upp hattinn, kinkaði kolli og greip í snerilinn: Lýsing á Kolbeinsey Jón Norðmann lýsir Kolbeinsey á þessa leið (um 1849). Norður af Grímsey, þó til vesturs, 12 — sumir segja 10 — vikur undan, er ey sú, er Grímseyingar kalla Kolbeinsey, en Hollendingar Mavaklimp. Hún kvað vera um helmingi minni en Grímsey. Til hennar segja Hollendingar að frá Grímsey liggi grunnrif með G0 faðma dýpi á, slitnar það rif á einum stað, svo að djúpt en mjótt sund er á milli. Vestur af rifi þessu er sagt sumsstaðar 200 faðma djúþ.. Við téða ey segja Hollendingar að sé hákarl svo mikill, að ei sé vært til fiskjar. Við hana kvað útgrynni vera, sker og brim. Suðvestan á henni kvað lending vera allgóð, gróður- laus er hún sögð, upprísandi vestan að með bjargi austan á eins og Grímsey, en þó miklu lægri. Tjörn ein kvað á henni vera. Æðarfugl halda menn þar sé mik- ill og nota Hollendingar sér hann. Selir kvað mikir vera við hana og uppi á henni, þar á meðal seltegund sú, er hvítkampur heitir; er hann sagður alhvítur, stór mjög og grimmur. Ætlun og munnmæli Grímseyinga eru þau, að við hana eða þó heldur við sker nokkur norövestur af henni, muni geirfugl vera. Enginn hefur íslenskur, svo menn til viti, þangað farið frá því Jón stólpi kallaður þess vegna, að hann á Grímseyjar- bjargi (á Stórabratta) reisti upp 20 álna tré og vafði hvítu vaðmáli; er mælt hann hafi þá séð hina eyna, er stólpinn hvarf. Selir viö Grímsey Selir kæptu fyrr meir í Básavík, en nú er það látur af lagt. Fyrrum höfðu selir til og frá við eyna iegið uppi á skerjum. Er þess getið, að Jón nokkur, er fyrrum bjó á Eiðum, drap mjög marga seli („með fangbrögðum", að sagt er). Að lokum hitti hann einn fyrir rauðflekkóttan, var sá verstur viðfangs. Lauk þó svo, að Jón sigraði hann, en kobbi beit nefið af Jóni, og var Jón síðan „selnefur" kallaður. í nú lifanda minni hafa selir nokkuð legið uppi á skerjum, nú sézt varla selur nema í Básavík og er hann svo styggur, að sjaldan heppnast að skjóta hann tii muna, en rotun verður eig við komið vegna brima. (Úr Grímseyjarlýsingu séra Jóns Norðmanns). — Vertu sæll, og góða ferð suður eftir, og gleðileg jól. Svo vatt ég mér út. 33B VIKINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.