Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Qupperneq 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Qupperneq 53
Sjóorusta Þaö er sólbjartur sumardagur fyrir norðan Island. Hafið er blikandi fagurt, breitt og vítt. Fjarlægur niður minnir á ókyrleikann, sem aldrei dvín. Ein- stöku ísjakar sjást á sveimi, og' langt úti í norðri sést blikið af óslitinni ísbreiðunni, en í suðri gnæfa við himin há f.iöll skörðótt, með giljum og gljúfrum. Þá skýtur allt í einu stórum svörtum skrokk upp úr sjónum, og tveir hvítir gufustrókar þjóta í loft upp með blástri og hvin. Annar strókur minni kemur eins og h.já öðrum sæanemónum, heldur mjúkur og meyr. Smádýrin, sem sitja hingað og þangað á stofn- inum, hafa öll mjúka og voðfelda griparma, dúni lík- asta. Verður dýrafélag þetta því líkast fjöður í útliti. Einhver merkilegasti eiginleiki þess er sá, að það er sjálflýsandi. Hefur það því stundum verið kallað „lampi djupsins". Það, sem hér er sagt, er aðeins lítið Sýnishorn þess, liversu óendanleg fjölbreytni lífs og fegurðar cr varð- vcitt á hafsbotni. Má með sanni segja, að lystigarðar undirdjúpanna séu svo giæsilegir, sumir hverjir, að plönturnar eiga þar við skæða keppinauta að etja. Þar má jafnvel finna dýr, sem ekki gefa blómunum eftir um litskrúð og samræmi, en- blóm hafa löngum verið kölluð fegurst af öllu fögru. á eftir og gerir slíkt hið sama. Þetta er stór hvalkýr (sléttbakur) og kálfur hennar, sem er hérumbil 10— 12 álnir að lengd. Þau synda hægt áfram með hnakkann og framhluta hryggjarins ofansjávar. Hvalkálfurinn syndir fast upp að móðurinni, og nuddar hausnum við hana öðru hvoru. Hún veit vel, hvað hann vill, og veltir sér á aðra hlið- ina. Hann nær þá í annan spenanna stóru, sem eru fremur aftarlega á hvalnum, og fer að sjúga, svo allur skrokkui'inn hristist. Loksins er hann búinn, og móðirin snýr sér aftur við. Og svo fara þau að leika sér. Kálfurinn kafar öðru megin við móður sína og kemur upp aftur hinu megin, sprettur svo hátt upp úi' sjónum, kollsteypir sér yfir hana og reynir að stríða 'henni á allan hátt. Hún veltir honum og snýr á ýmsa vegu og snýst svo h.jólliðugt og létt utan um hann, að það er alveg ótrúlegt. Stundum standa þau beint upp á endann í sjónum með hálfan skrokkinn upp úr, kollsteypa sér svo allt í einu og kafa beint niður í d.júpið með geysi-sterkum sv»orðslætti, er dynur við eins og' fallbyssuskot og eys upp stóröldum, sem hvolft gætu stóreflis bát. Innan skamms þreytast þau á leiknum. Móðii'in hæn- ir kálfinn til sín, alveg inn að hlið sér, og leggur „belgvetlingshöndina" ástúðlega yfir bakið á honum. Og svo sofna þau vært og' rólega í svölum bylgjunum og halda aðeins nösunum upp úr s.jónum. Langt, langt í burtu kemur eitthvað.syndandi á fleygi- ferð. Það líkist mest feiknamiklum „s.jóormi“, er hlykk.j- ast áfram í mörgum bugðurn. En það er þó engipn s.jóormur, heldur háhyrnuhópur, uy»p undir tuttugu, sem að líkindum hafa heyrt sv»orðsköstin, er hvalirnir voru að leika sér, og séð bylgjuganginn. Þær synda allar í röð, hver á eftir annari, kafa og sk.jóta .sér upp ótt og títt, og lík.jast m.jög afarmiklum ormi. Hvalmóðirin verður þeirra eigi vör og vaknar því eigi, fyrr en illþýðisflokkurinn er kominn fast að henni. En hún sér þegar hættuna, slær til kálfsins með „hend- inni“ og vekur hann og steyviir sér á kaf með dyn.j- andi sporðkasti, og stynur þungan.' Og nú stefna þau mæðginin beint á haf út hraðskreiðari en nokkurt skip. Kálfurinn fylgir móðurinni, en tekur fl.jótt að þreytast. En móðirinn vill ekki yfirgefa hann, þrátt fyrir hætt- una. Hún styður undir 'hann og reynir á allar lundir að h.jálpa honum áfram. En alltaf smádregur úr hrað- anum ,og loksins nær óvinaherinn þeim. Háhyrnurnar ráðast fyrst á kálfinn, sem nú er orðinn svo þreyttur og hræddur og ringlaður, að hann getur varla sýnt nokkra vörn. Sumar þeirra bíta sig' fastar í neðri kjálkann og rífa út úr honum stórar flyksur. Aftur eru aðrar svo ákafar og trylltar, að þær stökkva upp úr s.jónum, steypa sér svo niður á bakið á kálfinum og bíta þar kjaftfylli sína, eða lemja hann með sporðinum. Móðirin hjálpar afkvæmi sínu af öllum mætti, brun- ar fram og aftur og lemur illþýðið með sporðinum, sem er eina vopnið hennar. En þrátt fyrir það, þótt höggin séu nægilega stór til að mola sundur meðalskip, þá eru ránhveli þessi svo snögg í snúningum, að það er nær ómögulegt að ná á þeim höggstað. Að vörmu spori hanga sex — átta háhyrnur utan í henni, í kjálkunum (vörunum), tungunni og bægslunum. Hún buslar og berst um, — hefur sig alveg upp úr s.jó, lemur á alla bóga, hristir sig og veltir sér. En ekkert dugar. V I K I N G U R 341
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.