Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Blaðsíða 12
VÍKINGUR Fjölmennur fundur í Keflavík um sjávarútvegsmál: TEXTI OG MYNDIR: SIGURJÓN MAGNÚS EGILSSON Skipstjóra- og stýrimannafélagið Vísir á Suðurnesjum gekkst fyrir fundi um sjávarútvegsmál 13. ágúst síðastliðinn. Fundurinn, sem hald- inn var í Keflavík, var fjölsóttur og umræðurnar voru miklar, enda stóð fundurinn í fullar átta klukkustund- ir með matarhléi. Þrír höfðu framsögu á fundinum. Kristinn Pétursson, fiskverkandi á Bakkafirði, ræddi um niðurstöður Hafrannsóknastofnunar, Gretar Mar Jónsson, skipstjóri og formaður Vísis, ræddi um fiskveiðistjórnunina og Guðjón A. Kristjánsson, forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands, ræddi um nýja fiskveiði- stjórnun. Hafró rannsakar og dæmir í sömu málurn Kristinn Pétursson ræddi á fund- inum um túlkun sína á niðurstöðum Hafrannsóknastofnunar. Hann sagði ekkert benda til að sú veiðiráð- gjöf sem Hafró hefur gefið út væri rétt, hann sagði meðal annars: „Fyrirliggjandi tillögur eru dómur um gjaldþrot fjölda einstaklinga og fyrirtækja. Það þýðir því ekkert kæruleysi með þau gögn sem liggja fyrir þessum dómi. Það verður að ræða livort þau eru rétt eða ekki.“ Þessi skoðun, um að fram ætti að fara umræða um niðurstöður Haf- ró, kom fram hjá mörgum öðrum fundarmönnum. Kristinn Péturs- son sagði meðal annars að Mann- réttindadómstóll Evrópu hefði bent á að sýslumenn gætu ekki bæði rannsakað mál og dæmt í þeim. Þetta vildi hann einnig færa yfír á fiskifræðinga, liann sagði þá bæði rannsaka fiskstofnana og úrskurða síðan um eigin niðurstöður. Erum með belti, axlabönd og snæri Krístinn Pétursson segist styðjast við gögn Hafrannsóknastofnunar, en eigi að síður kemst hann að allt annarri niðurstöðu en starfsmenn Hafró. Kristinn Pétursson sagðist nær einungis nota gögn frá Hafró, en þrátt fyrir það væri hann ósamntála þeim um flestar niðurstöður. Hann sagði: „Þetta eru ráðgjafar menntaðir í kenningum sem ekki eru til. Þeir STERKT ÁKALL UM VIÐRÆÐUR UM RÉTTMÆTI NIÐURSTAÐNA HAFRÓ 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.