Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Síða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1993, Síða 16
VÍKINGUR sem ekki leggja upp hjá eigin vinnslu verði að selja á markaði. í hinni tillögunni er gert ráð fyrir að ef útgerðarfyrirtæki verður gjald- þrota eignist þrotabúið ekki veiði- heimildirnar, heldur verði þeim deilt út á ný. Enn jókst gagnrýnin á Hafrannsóknastofnun Sem fyrr segir var mikið deilt á Hafrannsóknastofnun á fundinum. Ólafur Björnsson, útgerðarmaður í Keflavík, sagði að sér þætti nóg um. Árni Gíslason, fyrrverandi skip- stjóri, sagði að Hafró héldi því fram að 200 milljónir einstaklinga væru í þorskstofninum, en að mati Hafró væri étinn einn og hálfur milljarður úr þessum sama stofni, það er marg- falt fleiri einstaklingar en Hafró seg- ir að séu í hafinu við Island. Þarf að rannsaka Hafrannsóknastofnun? Gretar Mar Jónsson sagði að árið 1986 hefðu verið 120 skyndilokanir, en það sem af er þessu ári væri búið að loka 120 sinnum, jafnoft og á öllu árinu 1986. Gretar Mar spurði hvort ekki væri korninn tími til að rann- saka Hafró og veiðiráðgjöf þeirra þar. Hann nefndi sem dæmi að síð- astliðin tólf ár hefði ekki tekist að veiða þann ýsuafla sem þeir mæltu með að flotinn veiddi. „Þessi veiðiráðgjöf stenst ekki og það skal verða flett ofan af þessu. Ég sætti mig ekki við að fara á hausinn vegna þessarar ráðgjafar," sagði Kristinn Pétursson. Það voru fleiri fundarmenn á þeirri skoðun að ekki væri úr vegi að rannsaka veiðiráðgjöf Hafrann- sóknastofnunar. Sendi á ykkur konurnar Þeir alþingismenn sem sóttu fundinn fengu það óþvegið. „Mig undrar hvað margir alþing- ismenn eru skoðanalausir í þessum málum, eða þá að þeir fylgja flokks- forystunni,“ sagði Óskar Karlsson. „Ef þið takið ekki við ykkur sendi ég konurnar á ykkur,“ sagði Gunnar Svavarsson, og beindi orðum sínum til alþingismannanna. Gretar Mar Jónsson sagði að öll urnræða um hvað gera skyldi byggð- ist á fáfræði og heimsku. Hann sagði ljóst að við yrðum að veiða okkur út úr þessum vanda. Kristinn Péturs- son sagði tíma til kominn að þeir sem störfuðu í sjávarútvegi tækju málin í sínar hendur. Áftu Færeyingar að sækja meira til að bjarga sér? Ólafur Björnsson útgerðarmaður sagði að sér þætti fundarmenn vera með ómaklega gagnrýni á fiskifræð- inga. Hann spurði fundarmenn hvort þeir væru þeirrar skoðunar að Færeyingar hefðu átt að sækja meira til að bjarga efnahagsmálum sínum. Óskar Þórhallsson sagðist hafa verið stuðningsmaður kvótans og á sínum tíma viljað að hann yrði settur á: „Ég vissi ekki þá að hann yrði þessi óskapnaður sem hann er orðinn. Það er ekki vinnandi nteð þessu kerfi.“ „Við verðum að berjast gegn þessu, róa, ekki stinga þeir okkur öllum í steininn,“ sagði Kristinn Gunnarsson. Gretar Mar Jónsson, formaöur Vísis, í ræðustól. Þaö var Skipstjóra* og stýrimannafélagið Vísir sem gekkst fyrir fundinum. Árni Gíslason sagði mikla ólgu vera undir niðri: „Þetta endar með sprengingu, endar með borgara- styrjöld,“ sagði hann. Anna Ólafsdóttir Björnsson sagði ljóst að sjómenn og Hafrannsókna- stofnun yrðu að vinna betur saman Tuf'ir manna sóttu fundinn sem haidinn varíGlóöinni íKcflavík. Á myndinni má sjá Benedikt Valsson, framkvæmdastjóra Farmanna'Ofí fískimannasambandsins, Guöjón A. Kristjánsson, forseta FFSÍ, og alþingismennina Arna Ragnar Arnason, Salóme Þorkelsdótmr og Steingrím Flermannsson. Þá sjást einnig verkalýösforingjar á Suðurnesjum, þcirjóhann Geirdal, formaður Verslunarmannafé/ags Suöur- nesja, og Kristján Gunnarsson, formaöur Verkalýðs' og sjómannafélags Kcflavíkur. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.